Ferguson hefur þykkan skráp 26. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur þurft að þola harða gagnrýni frá stuðningsmönnum liðsins síðan það tapaði á heimavelli fyrir Blackburn á laugardaginn, en sá gamli fékk að heyra ljótar svívirðingar frá stuðningsmönnum liðsins þegar hann gekk af velli. Ferguson hefur verið við stjórnvölinn hjá United síðan 1986 og hefur því kynnst ýmsu í bransanum, en það sem fer mest í taugarnar á stuðningsmönnum liðsins er þrjóska Ferguson að vilja spila með aðeins einn mann í framlínu liðsins, í stað þess að spila hið hefðbundna kerfi 4-4-2 sem fleytti liðinu að besta árangri allra liða á Englandi fyrir nokkrum árum. United mætir á morgun portúgalska liðinu Benfica í Meistaradeildinni, en það verður í fyrsta sinn síðan 1968 sem liðin mætast í Evrópukeppninni. Sá leikur var sjálfur úrslitaleikurinn á Wembley, þar sem United vann titilinn fyrst enskra liða. "Ég hef engar áhyggjur af því að verði ekki góð stemming á þriðjudagskvöldið," sagði Ferguson. "Það er alltaf sérstakt andrúmsloft á Old Trafford þegar við spilum í Evrópukeppninni og ég vona að leikmenn mínir nái að rífa sig upp eftir tapið um helgina," sagði Ferguson. Það voru einna helst þeir Paul Scholes og Ruud van Nistelrooy sem fóru illa með færin gegn Blackburn um helgina, en Ferguson hefur fulla trú á því að þeir nái sér fljótt aftur á strik. "Þeir Ruud og Paul eru á meðal allra bestu manna á Englandi í að klára marktækifæri og ég hef enga ástæðu til að ætla annað en að þeir nái sér flótt aftur á strik eftir leikinn við Blackburn," sagði Ferguson. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur þurft að þola harða gagnrýni frá stuðningsmönnum liðsins síðan það tapaði á heimavelli fyrir Blackburn á laugardaginn, en sá gamli fékk að heyra ljótar svívirðingar frá stuðningsmönnum liðsins þegar hann gekk af velli. Ferguson hefur verið við stjórnvölinn hjá United síðan 1986 og hefur því kynnst ýmsu í bransanum, en það sem fer mest í taugarnar á stuðningsmönnum liðsins er þrjóska Ferguson að vilja spila með aðeins einn mann í framlínu liðsins, í stað þess að spila hið hefðbundna kerfi 4-4-2 sem fleytti liðinu að besta árangri allra liða á Englandi fyrir nokkrum árum. United mætir á morgun portúgalska liðinu Benfica í Meistaradeildinni, en það verður í fyrsta sinn síðan 1968 sem liðin mætast í Evrópukeppninni. Sá leikur var sjálfur úrslitaleikurinn á Wembley, þar sem United vann titilinn fyrst enskra liða. "Ég hef engar áhyggjur af því að verði ekki góð stemming á þriðjudagskvöldið," sagði Ferguson. "Það er alltaf sérstakt andrúmsloft á Old Trafford þegar við spilum í Evrópukeppninni og ég vona að leikmenn mínir nái að rífa sig upp eftir tapið um helgina," sagði Ferguson. Það voru einna helst þeir Paul Scholes og Ruud van Nistelrooy sem fóru illa með færin gegn Blackburn um helgina, en Ferguson hefur fulla trú á því að þeir nái sér fljótt aftur á strik. "Þeir Ruud og Paul eru á meðal allra bestu manna á Englandi í að klára marktækifæri og ég hef enga ástæðu til að ætla annað en að þeir nái sér flótt aftur á strik eftir leikinn við Blackburn," sagði Ferguson.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira