Dregið í UEFA bikarnum 4. október 2005 00:01 Í morgun var dregið í undanriðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, þar sem Íslendingar verða í eldlínunni í vetur. Bolton og Middlesbrough eru fulltrúar Englendinga í keppninni. Grétar Rafn Steinsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmar leika í riðli með Middlesbrough, en Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Halmstad leika í erfiðum riðli með Sampdoria, Hertha Berlin, Lens og Steua Búkarest. Bolton er sömuleiðis í erfiðum riðli, þar sem þeir leika við Sevilla, Besiktas, Zenit og Guimaraes. Sam Allardyce, stjóri Bolton var ánægður með útkomuna. "Við erum í riðli með frábærum liðum sem munu gera okkur erfitt fyrir, en við komumst hingað af því við áttum það skilið og það verður gaman að sjá hvert við komumst í Evrópukeppninni í ár," sagði hann. Hér má sjá hvaða lið leika saman í riðlum, en fyrstu leikirnir verða spilaðir þann 20 nóvember. A-riðillAS Monaco Slavia Prague Hamburg CSKA Sofia Viking Stavanger B-riðillLokomotiv Moscow Espanyol Palermo Brondby Maccabi Petah-Tikva C-riðillHertha Berlin Lens Sampdoria Steaua Bucharest Halmstad D-riðillAZ Alkmaar Middlesbrough FC Dnipro Grasshopper Zurich Litex Lovech E-riðillAS Roma Basel C Zvezda Strasbourg Tromso F-riðillCSKA Moscow Marseille Heerenveen Levski Sofia Dinamo Bucharest G-riðillVfb Stuttgart PAOK Salonika Shakhtar Donetsk Rennes Rapid Bucharest H-riðillBesiktas Sevilla Bolton St Petersburg Vitoria Guimaraes Íslenski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Sjá meira
Í morgun var dregið í undanriðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, þar sem Íslendingar verða í eldlínunni í vetur. Bolton og Middlesbrough eru fulltrúar Englendinga í keppninni. Grétar Rafn Steinsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmar leika í riðli með Middlesbrough, en Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Halmstad leika í erfiðum riðli með Sampdoria, Hertha Berlin, Lens og Steua Búkarest. Bolton er sömuleiðis í erfiðum riðli, þar sem þeir leika við Sevilla, Besiktas, Zenit og Guimaraes. Sam Allardyce, stjóri Bolton var ánægður með útkomuna. "Við erum í riðli með frábærum liðum sem munu gera okkur erfitt fyrir, en við komumst hingað af því við áttum það skilið og það verður gaman að sjá hvert við komumst í Evrópukeppninni í ár," sagði hann. Hér má sjá hvaða lið leika saman í riðlum, en fyrstu leikirnir verða spilaðir þann 20 nóvember. A-riðillAS Monaco Slavia Prague Hamburg CSKA Sofia Viking Stavanger B-riðillLokomotiv Moscow Espanyol Palermo Brondby Maccabi Petah-Tikva C-riðillHertha Berlin Lens Sampdoria Steaua Bucharest Halmstad D-riðillAZ Alkmaar Middlesbrough FC Dnipro Grasshopper Zurich Litex Lovech E-riðillAS Roma Basel C Zvezda Strasbourg Tromso F-riðillCSKA Moscow Marseille Heerenveen Levski Sofia Dinamo Bucharest G-riðillVfb Stuttgart PAOK Salonika Shakhtar Donetsk Rennes Rapid Bucharest H-riðillBesiktas Sevilla Bolton St Petersburg Vitoria Guimaraes
Íslenski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Sjá meira