Valur mætir Potsdam í dag 7. október 2005 00:01 Valsstúlkur mæta í dag þýska liðinu Potsdam í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu en leikurinn fer fram Laugardalsvelli. Ljóst er að lið Vals þarf að eiga góðan leik til þess að leggja þýska liðið að velli þar sem það er án efa eitt það sterkasta í Evrópu um þessar mundir. Valsstúlkan Margrét Lára Viðarsdóttir er þó ekki í vafa um að Valur geti lagt þýska liðið að velli. "Það er ljóst að þetta er hörkulið. Við höfum ekki verið að velta okkur of mikið upp úr því hversu gott þetta lið er. Fyrst og fremst verðum við að trúa því að við getum unnið þennan leik ef við leggjum okkur fram. Þannig að við erum fullar bjartsýni og ætlum að standa okkur vel í þessum viðureignum." Valsstúlkur hafa farið svolítið óvenjulega leið til þess að auglýsa leikinn en þær létu mynda sig á nærfötunum einum klæða og hafa auglýsingar með þessum myndum vakið verðskuldaða athygli. "Við gerðum þetta nú fyrst og fremst til þess að auka samheldnina í hópnum og svo auðvitað líka til þess að reyna að fá áhorfendur á völlinn. En alltaf þegar svona auglýsingar koma fram eru einhverjir sem telja þær óviðeigandi og ósmekklegar. Við erum ekki að hugsa um neitt annað en að fá fólk á völlinn og vonandi lætur það sjá sig því við þurfum virkilega á stuðningi þess að halda í leiknum," sagði Margrét Lára. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en seinni leikurinn fer fram í Þýskalandi viku síðar. Íslenski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sigruðu meistarana í fyrsta leik í sögu „danska“ félagsins Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Sjá meira
Valsstúlkur mæta í dag þýska liðinu Potsdam í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu en leikurinn fer fram Laugardalsvelli. Ljóst er að lið Vals þarf að eiga góðan leik til þess að leggja þýska liðið að velli þar sem það er án efa eitt það sterkasta í Evrópu um þessar mundir. Valsstúlkan Margrét Lára Viðarsdóttir er þó ekki í vafa um að Valur geti lagt þýska liðið að velli. "Það er ljóst að þetta er hörkulið. Við höfum ekki verið að velta okkur of mikið upp úr því hversu gott þetta lið er. Fyrst og fremst verðum við að trúa því að við getum unnið þennan leik ef við leggjum okkur fram. Þannig að við erum fullar bjartsýni og ætlum að standa okkur vel í þessum viðureignum." Valsstúlkur hafa farið svolítið óvenjulega leið til þess að auglýsa leikinn en þær létu mynda sig á nærfötunum einum klæða og hafa auglýsingar með þessum myndum vakið verðskuldaða athygli. "Við gerðum þetta nú fyrst og fremst til þess að auka samheldnina í hópnum og svo auðvitað líka til þess að reyna að fá áhorfendur á völlinn. En alltaf þegar svona auglýsingar koma fram eru einhverjir sem telja þær óviðeigandi og ósmekklegar. Við erum ekki að hugsa um neitt annað en að fá fólk á völlinn og vonandi lætur það sjá sig því við þurfum virkilega á stuðningi þess að halda í leiknum," sagði Margrét Lára. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en seinni leikurinn fer fram í Þýskalandi viku síðar.
Íslenski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sigruðu meistarana í fyrsta leik í sögu „danska“ félagsins Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Sjá meira