Biðtími flóttamanna 7-8 vikur 17. október 2005 00:01 Að jafnaði tekur sjö til átta vikur að afgreiða umsóknir útlendinga um hæli hér á landi. Dæmi eru þó um að hælisleitendur hafi þurft að bíða á annað ár eftir endanlegu svari. Talað hefur verið við nokkra hælisleitendur, í fréttum Stöðvar 2, sem bíða úrlausnar sinna mála á gistiheimili suður með sjó - og hafa sumir beiðið mánuðum saman. Aðeins einn hefur fengið hæli hér síðasta áratug, nokkrir fá tímabundið dvalarleyfi af mannúðarástæðum á ári - en hælisleitendurm hér hefur fjölgað mikið síðustu ár -og álagið á útlendingastofnun er mikið. En réttlætir það, að marga mánuði - eða jafnvel ár,- taki að gefa fólkinu svar um hvort það fær hæli hér á landi eða ekki. Hildur Dungal, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun, segir að þessi mál einkennist af því að fólk sé skilríkjalaust og ekki með nein gögn sem sanna um hverja er að ræða. Hún sagði að mestur tími stofnunarinnar færi í að staðreyna sannleiksgildi sögu þeirra og staðhæfinga og hvort þeir koma frá því landi sem þeir segjast vera frá. Og einnig að staðreyna sögu fólksins og ástæðu þess að það sækir um hæli. Hún sagði oft erfitt að staðreyna allar sögur sem koma inn á borð hjá stofnuninni. Hún sagði þau ekki skoða innihald umsóknarinnar og oft eru ástæðurnar þess eðlis að þær réttlæta ekki stöðu flóttamanns. Hún benti einnig á að oft væri fólk hreinlega að segja ósatt. Hún vildi einnig benda á að þeir sem væru komnir nú þegar væru 31 flóttamaður sem þegar væru búnir að fá viðurkenningu á því að þeir hefðu stöðu flóttamanna. Það leitar aðstoðar í fyrsta griðlandi eins og lögin segja til um og fá stöðu sína viðurkennda. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Að jafnaði tekur sjö til átta vikur að afgreiða umsóknir útlendinga um hæli hér á landi. Dæmi eru þó um að hælisleitendur hafi þurft að bíða á annað ár eftir endanlegu svari. Talað hefur verið við nokkra hælisleitendur, í fréttum Stöðvar 2, sem bíða úrlausnar sinna mála á gistiheimili suður með sjó - og hafa sumir beiðið mánuðum saman. Aðeins einn hefur fengið hæli hér síðasta áratug, nokkrir fá tímabundið dvalarleyfi af mannúðarástæðum á ári - en hælisleitendurm hér hefur fjölgað mikið síðustu ár -og álagið á útlendingastofnun er mikið. En réttlætir það, að marga mánuði - eða jafnvel ár,- taki að gefa fólkinu svar um hvort það fær hæli hér á landi eða ekki. Hildur Dungal, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun, segir að þessi mál einkennist af því að fólk sé skilríkjalaust og ekki með nein gögn sem sanna um hverja er að ræða. Hún sagði að mestur tími stofnunarinnar færi í að staðreyna sannleiksgildi sögu þeirra og staðhæfinga og hvort þeir koma frá því landi sem þeir segjast vera frá. Og einnig að staðreyna sögu fólksins og ástæðu þess að það sækir um hæli. Hún sagði oft erfitt að staðreyna allar sögur sem koma inn á borð hjá stofnuninni. Hún sagði þau ekki skoða innihald umsóknarinnar og oft eru ástæðurnar þess eðlis að þær réttlæta ekki stöðu flóttamanns. Hún benti einnig á að oft væri fólk hreinlega að segja ósatt. Hún vildi einnig benda á að þeir sem væru komnir nú þegar væru 31 flóttamaður sem þegar væru búnir að fá viðurkenningu á því að þeir hefðu stöðu flóttamanna. Það leitar aðstoðar í fyrsta griðlandi eins og lögin segja til um og fá stöðu sína viðurkennda.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira