Godfather kominn út 25. mars 2006 00:01 Don Corleone. Guðfaðirinn stjórnar hlutunum með harðri hendi í tölvuleiknum Godfather. Tölvuleikurinn Godfather er kominn út fyrir PC, Playstation 2, Xbox og PSP. Leikurinn er byggður á bókinni Godfather eftir Mario Puzo og samnefndri kvikmynd. Hefur leikurinn þegar fengið mjög góða dóma gagnrýnenda. Godfather er saga um fjölskylduna, virðingu og tryggð. Leikurinn gerist í New York á árunum 1945 til 1955, þar sem leikmenn eiga að klifra upp metorðastiga mafíunnar og ná yfirráðum yfir borginni. Myndin Godfather skartaði mörgum af þekktari leikurum Hollywood og komu sumir þeirra að gerð leiksins. Meðal þeirra sem ljá leiknum rödd sína og andlit eru Marlon Brando sem Don Vito Corleone, James Caan sem Sonny Corleone og Robert Duvall sem Tom Hagen. Leikjavísir Menning Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Tölvuleikurinn Godfather er kominn út fyrir PC, Playstation 2, Xbox og PSP. Leikurinn er byggður á bókinni Godfather eftir Mario Puzo og samnefndri kvikmynd. Hefur leikurinn þegar fengið mjög góða dóma gagnrýnenda. Godfather er saga um fjölskylduna, virðingu og tryggð. Leikurinn gerist í New York á árunum 1945 til 1955, þar sem leikmenn eiga að klifra upp metorðastiga mafíunnar og ná yfirráðum yfir borginni. Myndin Godfather skartaði mörgum af þekktari leikurum Hollywood og komu sumir þeirra að gerð leiksins. Meðal þeirra sem ljá leiknum rödd sína og andlit eru Marlon Brando sem Don Vito Corleone, James Caan sem Sonny Corleone og Robert Duvall sem Tom Hagen.
Leikjavísir Menning Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira