Einbeiting er lykillinn að gengi Reading 20. mars 2006 19:28 Brynjar Björn og félagar opna ekki kampavínið fyrr en úrvalsdeildarsætið er í höfn NordicPhotos/GettyImages Íslenski landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson hjá Reading, segir í samtali við BBC í dag að andlegur styrkur leikmanna liðsins og einbeiting séu meginástæður þess að liðið er komið langt með að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári, en sigur gegn Leicester á laugardaginn tryggir liðinu úrvalsdeildarsætið. "Það hljómar kannski undarlega, en við höfum virkilega þurft að sýna andlegan styrk okkar þegar best hefur gengið í ár. Þegar allir byrjuðu að tala um það í desember og janúar að þetta yrði árið sem Reading færi upp, höfðu leikmenn liðsins andlegan styrk til að einbeita sér að einum leik í einu og halda fókus, því í fótbolta þýðir ekkert að tapa einbeitingu og fara að hugsa lengra - því þá lenda menn mjög fljótlega í vandræðum," sagði Brynjar Björn og bætti við að enginn myndi fagna of snemma í herbúðum liðsins. "Við förum ekki að fagna einu eða neinu á miðvikudag eða föstudag, við höldum upp á það ef við tryggjum okkur úrvalsdeildarsætið eftir leikinn við Leicester á laugardaginn. Ef það tekst verður stefnan klárlega sett á að vinna deildina, því það yrði frábært fyrir stuðningsmenn liðsins sem hafa beðið lengi eftir einhverju svona. Við höfum svo bara áhyggjur af úrvalsdeildinni þegar að því kemur, ef að því kemur," sagði Brynjar, en Reading hefur aldrei í sögunni leikið í efstu deild. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson hjá Reading, segir í samtali við BBC í dag að andlegur styrkur leikmanna liðsins og einbeiting séu meginástæður þess að liðið er komið langt með að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári, en sigur gegn Leicester á laugardaginn tryggir liðinu úrvalsdeildarsætið. "Það hljómar kannski undarlega, en við höfum virkilega þurft að sýna andlegan styrk okkar þegar best hefur gengið í ár. Þegar allir byrjuðu að tala um það í desember og janúar að þetta yrði árið sem Reading færi upp, höfðu leikmenn liðsins andlegan styrk til að einbeita sér að einum leik í einu og halda fókus, því í fótbolta þýðir ekkert að tapa einbeitingu og fara að hugsa lengra - því þá lenda menn mjög fljótlega í vandræðum," sagði Brynjar Björn og bætti við að enginn myndi fagna of snemma í herbúðum liðsins. "Við förum ekki að fagna einu eða neinu á miðvikudag eða föstudag, við höldum upp á það ef við tryggjum okkur úrvalsdeildarsætið eftir leikinn við Leicester á laugardaginn. Ef það tekst verður stefnan klárlega sett á að vinna deildina, því það yrði frábært fyrir stuðningsmenn liðsins sem hafa beðið lengi eftir einhverju svona. Við höfum svo bara áhyggjur af úrvalsdeildinni þegar að því kemur, ef að því kemur," sagði Brynjar, en Reading hefur aldrei í sögunni leikið í efstu deild.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira