Keppinautarnir Fernando Alonso hjá Renault og Michael Schumacher hjá Ferrari náðu besta tímanum á seinni æfingunni fyrir San Marino-kappaksturinn á Imola brautinni í dag. Schumacher náði besta tímanum á fyrstu æfingunum í morgun, en þriðja besta tímanum á síðari æfingunni náði Felipe Massa.
Alonso og Schumacher náðu bestum tíma á Imola

Mest lesið


„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn


„Vorum bara heppnir að landa þessu“
Körfubolti



„Orkustigið var skrítið út af okkur“
Körfubolti



Fleiri fréttir
