Í dag klukkan 17.15 mun Dr. Hrefna Sigurjónsdóttir prófessor í líffræði við Kennaraháskóla Íslands flytja fyrirlestur sem hún nefnir; Rannóknir á félagsgerð hesta í íslenskum stóðum. Félagsgerð hópa byggist á samböndum á milli einstaklinga hópsins. Því er nauðsynlegt að greina virðingarraðir, þ.e. hver ríkir yfir hverjum og einnig hverjir bindast vináttuböndum.
Sjá nánar HÉR