Kannanir um fylgi stjórnmálaflokkanna misvísandi 26. maí 2006 13:50 Kannanir um fylgi stjórnmálaflokkanna í Reykjavík eru misvísandi. Í tveimur af þremur þeim nýjustu nær Sjálfstæðisflokkurinn ekki meirihluta í borginni og í þeirri þriðju er meirihluti flokksins mjög tæpur. Þegar tæpur sólarhringur er þar til kjörstaðir opna klukkan tíu í fyrramálið ríkir fullkomin óvissa um úrslitin í Reykjavík ef horft er til þriggja nýrra kannanna. Í könnun Félagsvísindastofnunar fyrir NFS sem birt var í gær nær Sjálfstæðisflokkurinn naumum meirihluta með 47,2 prósent atkvæða. Framsóknarflokkurinn nær ekki inn manni, en þarf aðeins um eitt prósent atkvæða til viðbótar til að fella áttunda fulltrúa Sjálfstæðismanna. Í könnun NFS fengi Samfylkingin fjóra fulltrúa, Frjálslyndir einn og Vinstri gærnir tvo. Í könnun Fréttablaðsins sem birt var í morgun bætir Samfylkingin hins vegar við sig fulltrúa ´þa kostnað sjálfstæðismanna og Framsókn nær ekki inn manni. Fylgi Samfylkingarinnar er reyndar mest í könnun Fréttablaðsins eða um sex prósentustigum hærra en hjá NFS og í könnun Gallups frá því í gær. Í Gallup könnuninni nær Framsóknarflokkurinn inn manni, Sjálfstæðisflokkurinn fengi sjö fulltrúa, Samfylkingin fjóra, VG tvo og Frjálslyndir einn. Samkvæmt könnunum Fréttablaðsins og Gallups yrði Sjálfstæðisflokkurinn að semja við einhvern hinna flokkanna til að mynda meirihluta eða þeir flokkar gætu sameinast um myndun meirihluta og Sjálfstæðisflokkurinn yrði áfram í minnihluta í borgarstjórn. Kosningarannsóknir sýna að stór hluti kjósenda ákveður sig á síðustu stundu og margir jafnvel ekki fyrr en á kjördag. Þannig að kosningabaráttan stendur allt til síðustu stundar. Fréttir Innlent Kosningar 2006 Stj.mál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi Sjá meira
Kannanir um fylgi stjórnmálaflokkanna í Reykjavík eru misvísandi. Í tveimur af þremur þeim nýjustu nær Sjálfstæðisflokkurinn ekki meirihluta í borginni og í þeirri þriðju er meirihluti flokksins mjög tæpur. Þegar tæpur sólarhringur er þar til kjörstaðir opna klukkan tíu í fyrramálið ríkir fullkomin óvissa um úrslitin í Reykjavík ef horft er til þriggja nýrra kannanna. Í könnun Félagsvísindastofnunar fyrir NFS sem birt var í gær nær Sjálfstæðisflokkurinn naumum meirihluta með 47,2 prósent atkvæða. Framsóknarflokkurinn nær ekki inn manni, en þarf aðeins um eitt prósent atkvæða til viðbótar til að fella áttunda fulltrúa Sjálfstæðismanna. Í könnun NFS fengi Samfylkingin fjóra fulltrúa, Frjálslyndir einn og Vinstri gærnir tvo. Í könnun Fréttablaðsins sem birt var í morgun bætir Samfylkingin hins vegar við sig fulltrúa ´þa kostnað sjálfstæðismanna og Framsókn nær ekki inn manni. Fylgi Samfylkingarinnar er reyndar mest í könnun Fréttablaðsins eða um sex prósentustigum hærra en hjá NFS og í könnun Gallups frá því í gær. Í Gallup könnuninni nær Framsóknarflokkurinn inn manni, Sjálfstæðisflokkurinn fengi sjö fulltrúa, Samfylkingin fjóra, VG tvo og Frjálslyndir einn. Samkvæmt könnunum Fréttablaðsins og Gallups yrði Sjálfstæðisflokkurinn að semja við einhvern hinna flokkanna til að mynda meirihluta eða þeir flokkar gætu sameinast um myndun meirihluta og Sjálfstæðisflokkurinn yrði áfram í minnihluta í borgarstjórn. Kosningarannsóknir sýna að stór hluti kjósenda ákveður sig á síðustu stundu og margir jafnvel ekki fyrr en á kjördag. Þannig að kosningabaráttan stendur allt til síðustu stundar.
Fréttir Innlent Kosningar 2006 Stj.mál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi Sjá meira