Gert að sveigja reglur um áhættudreifingu 24. júlí 2006 15:33 Byggðastofnun. Mynd/Vilhelm Fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar segir ríkisstjórnina hafa fyrirskipað að sveigja reglurnar um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var keypt. Og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte og Touche staðfesti á stofnskjali Eignarhaldsfélagsins að allt stofnfé hefði verið greitt. En helmingur fjárins skilaði sér ekki. Guðjón Hjörleifsson sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann og Þorsteinn Sverrisson hefðu einungis lánað kennitölu sína á stofnskjal Eignarhaldsfélags Vestmanneyja, þar til nægs hlutafjár hefði verið aflað. Helmingur stofnfjárins var aldrei greiddur. Hæstaréttarlögmenn sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu að þetta væri alvarlegt brot á hlutafélagalögum og gæti falið í sér refsiábyrgð. Það eigi bæði við um þá sem standi að rangri tilkynningu og þá endurskoðendur sem staðfesti á stofnskjalinu að allt hlutafé hafi verið greitt í peningum. Eins og sést á stofnskjalinu var það endurskoðandi Deloitte og Touche í Eyjum. Stjórn Byggðastofnunar ætlar að fjalla um úrsögn fulltrúa síns úr stjórn félagsins í ágúst og svarta greinargerð sem hann tók saman í kjölfar þess. Stofnunin tapaði tæpum áttatíu milljónum á hlut sínum í félaginu og deilir nú við Vestmenneyjarbæ og eignarhaldsfélagið um tuttugu og einnar milljónar ógreitt hlutafjárloforð. Guðjón Hjörleifsson segir nú að alltaf hafi legið fyrir að eini tilgangur félagsins hafi verið að kaupa fyrirtækið íslensk matvæli. Kristinn H Gunnarsson sem var stjórnarformaður Byggðastofnunar á þessum tíma segir þetta rétt. Hann hafi þó haft efasemdir enda hafi verið í gildi reglur um áhættudreifingar um slíkar fjárfestingar og þær reglur hafi verið brotnar. Það hafi hinsvegar komið fyrirmæli frá Iðnaðarráðherra um að fara þessa leið og eftir þeim hafi verið farið. Fréttir Innlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar segir ríkisstjórnina hafa fyrirskipað að sveigja reglurnar um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var keypt. Og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte og Touche staðfesti á stofnskjali Eignarhaldsfélagsins að allt stofnfé hefði verið greitt. En helmingur fjárins skilaði sér ekki. Guðjón Hjörleifsson sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann og Þorsteinn Sverrisson hefðu einungis lánað kennitölu sína á stofnskjal Eignarhaldsfélags Vestmanneyja, þar til nægs hlutafjár hefði verið aflað. Helmingur stofnfjárins var aldrei greiddur. Hæstaréttarlögmenn sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu að þetta væri alvarlegt brot á hlutafélagalögum og gæti falið í sér refsiábyrgð. Það eigi bæði við um þá sem standi að rangri tilkynningu og þá endurskoðendur sem staðfesti á stofnskjalinu að allt hlutafé hafi verið greitt í peningum. Eins og sést á stofnskjalinu var það endurskoðandi Deloitte og Touche í Eyjum. Stjórn Byggðastofnunar ætlar að fjalla um úrsögn fulltrúa síns úr stjórn félagsins í ágúst og svarta greinargerð sem hann tók saman í kjölfar þess. Stofnunin tapaði tæpum áttatíu milljónum á hlut sínum í félaginu og deilir nú við Vestmenneyjarbæ og eignarhaldsfélagið um tuttugu og einnar milljónar ógreitt hlutafjárloforð. Guðjón Hjörleifsson segir nú að alltaf hafi legið fyrir að eini tilgangur félagsins hafi verið að kaupa fyrirtækið íslensk matvæli. Kristinn H Gunnarsson sem var stjórnarformaður Byggðastofnunar á þessum tíma segir þetta rétt. Hann hafi þó haft efasemdir enda hafi verið í gildi reglur um áhættudreifingar um slíkar fjárfestingar og þær reglur hafi verið brotnar. Það hafi hinsvegar komið fyrirmæli frá Iðnaðarráðherra um að fara þessa leið og eftir þeim hafi verið farið.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira