Árni hættir sem kynnir þjóðhátíðar 5. ágúst 2006 19:00 Fjölmenni er á skemmtunum víða um land en tíðindi helgarinnar koma sennilega frá Vestmannaeyjum þar sem Árni Johnsen er nú kynnir á Þjóðhátíð í síðasta sinn. Sá sem tekur við af honum er Bjarni Ólafur Guðmundsson, oft kallaður Daddi diskó.Árni Johnsen hefur verið kynnir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðustu þrjátíu árin ef undan er skilið árið sem hann dvaldi á Kvíabryggju. Það kom því mörgum á óvart þegar Árni tilkynnti að hann yrði nú kynnir í síðasta sinn. Afskiptum Árna af Þjóðhátíð lýkur þó ekki við þetta. Hann hefur stjórnað brekkusöng um árabil og mun gera það áfram.Á þjóðhátíð í fyrra lenti Árna Johnsen og Hreimi Heimissyni, söngvara í Landi og sonum, saman á sviðinu. Bæði Árni og formaður Þjóðhátíðarnefndar þvertaka þó fyrir að nokkur tengsl séu milli þess atviks og þeirrar ákvörðunar að hann hættir núna.Milli sjö og níu þúsund manns eru komnir til Vestmannaeyja þrátt fyrir að flug hafi á köflum gengið treglega tvo síðustu daga. Þar gekk allt vel fyrir sig að sögn lögreglu. Fjórir voru kærðir vegna fíkniefnamála en engar nauðgunar- eða líkamsárásarkærur höfðu borist lögreglu síðdegis.Margir heimamenn hafa sem fyrr reist sér hústjöld. Væntanlega er þó ekkert þeirra veglegra en tjaldið hjá Emmu Pálsdóttur. Þar er innrétting eins og í ágætu eldhúsi, rafmagn og rennandi vatn.Á fimmta þúsund manns voru samankomnir í Ásbyrgi í gærkvöldi þar sem hljómsveitin Sigurrós hélt tónleika í gærkvöld. Nokkur fíkniefnamál komu upp og í morgun var lögregla kölluð til vegna slagsmála. Um fjögur þúsund manns eru samankomin á Síldarævintýri á Siglufirði og um tvö þúsund á Neistaflugi á Neskaupstað. Lög og regla Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Fjölmenni er á skemmtunum víða um land en tíðindi helgarinnar koma sennilega frá Vestmannaeyjum þar sem Árni Johnsen er nú kynnir á Þjóðhátíð í síðasta sinn. Sá sem tekur við af honum er Bjarni Ólafur Guðmundsson, oft kallaður Daddi diskó.Árni Johnsen hefur verið kynnir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðustu þrjátíu árin ef undan er skilið árið sem hann dvaldi á Kvíabryggju. Það kom því mörgum á óvart þegar Árni tilkynnti að hann yrði nú kynnir í síðasta sinn. Afskiptum Árna af Þjóðhátíð lýkur þó ekki við þetta. Hann hefur stjórnað brekkusöng um árabil og mun gera það áfram.Á þjóðhátíð í fyrra lenti Árna Johnsen og Hreimi Heimissyni, söngvara í Landi og sonum, saman á sviðinu. Bæði Árni og formaður Þjóðhátíðarnefndar þvertaka þó fyrir að nokkur tengsl séu milli þess atviks og þeirrar ákvörðunar að hann hættir núna.Milli sjö og níu þúsund manns eru komnir til Vestmannaeyja þrátt fyrir að flug hafi á köflum gengið treglega tvo síðustu daga. Þar gekk allt vel fyrir sig að sögn lögreglu. Fjórir voru kærðir vegna fíkniefnamála en engar nauðgunar- eða líkamsárásarkærur höfðu borist lögreglu síðdegis.Margir heimamenn hafa sem fyrr reist sér hústjöld. Væntanlega er þó ekkert þeirra veglegra en tjaldið hjá Emmu Pálsdóttur. Þar er innrétting eins og í ágætu eldhúsi, rafmagn og rennandi vatn.Á fimmta þúsund manns voru samankomnir í Ásbyrgi í gærkvöldi þar sem hljómsveitin Sigurrós hélt tónleika í gærkvöld. Nokkur fíkniefnamál komu upp og í morgun var lögregla kölluð til vegna slagsmála. Um fjögur þúsund manns eru samankomin á Síldarævintýri á Siglufirði og um tvö þúsund á Neistaflugi á Neskaupstað.
Lög og regla Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira