Hátt matarverð heimatilbúinn vandi 7. september 2006 12:29 Ágúst Einarsson, prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir hátt matarverð á Íslandi heimatilbúinn vanda sem meðal annars megi rekja til hægra breytinga á íslensku landbúnaðarkerfi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins býst við tillögum um breytingar á vörugjaldi á næstunni. Samtök verslunar og þjónustu stóðu í morgun fyrir fundi á Nordica-hótelinu þar sem lækkun matarverðs var til umræðu. Þykir sumum sem hægt gangi að vinna úr tillögum nefndar um matvælaverð sem skilaði af sér skýrslu í sumar. Nefndin klofnaði reyndar í afstöðu sinni en meðal þeirra hugmynda sem ræddar eru eru nýtt virðisaukaskattþrep, afnám vörugjalds og einnig afnám tollaverndar í landbúnaði. Ágúst Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild HÍ var meðal þeirra sem héldu framsögu á fundinum. Hann benti á að samkeppnislög giltu ekki um landbúnað líkt og aðrar atvinnugreinar í landinu. Hann sagði enn fremur að breytingar hefðu orðið í landbúnaði en þær hefðu orðið á hraða snigilsins. Hátt matvælaverð væri heimatilbúinn vandi en ekki væri legu eða fámenni um að kenna. Vörugjöld og tolla þyrfti að afnema því þeir hefðu lítil áhrif á tekjur ríkissjóðs en hann lagði þó áherslu á að fara ætti hægt breytingarnar á kerfunum. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var á fundinum. Aðspurður hvort tillagna væri að vænta frá ríkisstjórnni til lækkunar matarverðs sagði hann að menn væru að skoða vörugjaldaþáttinn og hann byggist við tillögum þar að lútandi fljótlega. Pétur sagði enn fremur að hann teldi að bændur væru tilbúnir að skipta up gír og auka samkeppni sín í milli. Dæmi frá útlöndum sönnuðu að styrkir væru slæmir fyrir landbúnað. Það yrði vissulega eitthvert áfall við breytingarnar en það tæki tvö til þrjúr ár og en menn stæðu sterkari í kjölfarið. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira
Ágúst Einarsson, prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir hátt matarverð á Íslandi heimatilbúinn vanda sem meðal annars megi rekja til hægra breytinga á íslensku landbúnaðarkerfi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins býst við tillögum um breytingar á vörugjaldi á næstunni. Samtök verslunar og þjónustu stóðu í morgun fyrir fundi á Nordica-hótelinu þar sem lækkun matarverðs var til umræðu. Þykir sumum sem hægt gangi að vinna úr tillögum nefndar um matvælaverð sem skilaði af sér skýrslu í sumar. Nefndin klofnaði reyndar í afstöðu sinni en meðal þeirra hugmynda sem ræddar eru eru nýtt virðisaukaskattþrep, afnám vörugjalds og einnig afnám tollaverndar í landbúnaði. Ágúst Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild HÍ var meðal þeirra sem héldu framsögu á fundinum. Hann benti á að samkeppnislög giltu ekki um landbúnað líkt og aðrar atvinnugreinar í landinu. Hann sagði enn fremur að breytingar hefðu orðið í landbúnaði en þær hefðu orðið á hraða snigilsins. Hátt matvælaverð væri heimatilbúinn vandi en ekki væri legu eða fámenni um að kenna. Vörugjöld og tolla þyrfti að afnema því þeir hefðu lítil áhrif á tekjur ríkissjóðs en hann lagði þó áherslu á að fara ætti hægt breytingarnar á kerfunum. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var á fundinum. Aðspurður hvort tillagna væri að vænta frá ríkisstjórnni til lækkunar matarverðs sagði hann að menn væru að skoða vörugjaldaþáttinn og hann byggist við tillögum þar að lútandi fljótlega. Pétur sagði enn fremur að hann teldi að bændur væru tilbúnir að skipta up gír og auka samkeppni sín í milli. Dæmi frá útlöndum sönnuðu að styrkir væru slæmir fyrir landbúnað. Það yrði vissulega eitthvert áfall við breytingarnar en það tæki tvö til þrjúr ár og en menn stæðu sterkari í kjölfarið.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira