Við sýndum hugrekki, visku og ábyrgð 11. október 2006 18:16 Mikhail Gorbatsjov við komuna á Reykjavíkurflugvelli MYND/NFS Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður ás NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12 október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður á NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundurinn hafi hreint ekki verið misheppnaður, eins og rætt hefði verið um strax að honum loknum, heldur hafi á honum tekist að sýna að hægt væri að semja um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundirinn hafi haft jákvæðar afleiðingar fyrir heiminn, hægt væri að tala um heiminn fyrir Reykjavík og heiminn eftir Reykjavík í því sambandi. Leiðtogarnir hefðu sýnt hugrekki, visku og ábyrgð. Gorbatsjov sagðist hins vegar hafa áhyggjur af þróun mála núna hvað varðar takmarkanir kjarnorkuvígbúnaðar, sem þyrftu að halda áfram. Þróunin hefði hins vegar frekar verið í þá átt að ýmsir ræddu nú frekar um aukna notkun kjarnorkuvopna, jafnvel sem árásarvopna. Umræður um uppsetningu varnarflauga í Póllandi væru dæmi um þetta og minntu á slæma tíma í þessum efnum. Gorbochov sagði að Bandaríkin og Rússland þyrftu að huga að eigin fordæmi þegar verið væri tækju á málum Íran og Norður Kóreu. Gorbatsjov er handhafi Nóbelsverðlaunanna og var valinn maður 9. áratugarins af tímaritinu TIME. Hann er jafnan talinn hafa átt einna stærstan þátt í að járntjaldið féll og kalda stríðið leið undir lok. Í fyrirlestri sínum ræðir Gorbatsjov um stjórnun á 21. öldinni, frið, sögulega þýðingu og minningar sínar frá leiðtogafundinum í Höfða. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri tekur á móti Gorbatsjov í Höfða á morgun. Síðdegis heldur hann svo fyrirlestur sinn í Háskólabíói. Um kvöldið er svo kvöldverður á Bessastöðum í boði forsetans. Héðan heldur Gorbasjov til New York þar sem hann ávarpar þing Sameinuðu þjóðanna. Við komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFS Íslandsvinir Utanríkismál Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Innlent Fleiri fréttir Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Úrslitin ráðast í kosningum um formann VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Sjá meira
Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður ás NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12 október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður á NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundurinn hafi hreint ekki verið misheppnaður, eins og rætt hefði verið um strax að honum loknum, heldur hafi á honum tekist að sýna að hægt væri að semja um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundirinn hafi haft jákvæðar afleiðingar fyrir heiminn, hægt væri að tala um heiminn fyrir Reykjavík og heiminn eftir Reykjavík í því sambandi. Leiðtogarnir hefðu sýnt hugrekki, visku og ábyrgð. Gorbatsjov sagðist hins vegar hafa áhyggjur af þróun mála núna hvað varðar takmarkanir kjarnorkuvígbúnaðar, sem þyrftu að halda áfram. Þróunin hefði hins vegar frekar verið í þá átt að ýmsir ræddu nú frekar um aukna notkun kjarnorkuvopna, jafnvel sem árásarvopna. Umræður um uppsetningu varnarflauga í Póllandi væru dæmi um þetta og minntu á slæma tíma í þessum efnum. Gorbochov sagði að Bandaríkin og Rússland þyrftu að huga að eigin fordæmi þegar verið væri tækju á málum Íran og Norður Kóreu. Gorbatsjov er handhafi Nóbelsverðlaunanna og var valinn maður 9. áratugarins af tímaritinu TIME. Hann er jafnan talinn hafa átt einna stærstan þátt í að járntjaldið féll og kalda stríðið leið undir lok. Í fyrirlestri sínum ræðir Gorbatsjov um stjórnun á 21. öldinni, frið, sögulega þýðingu og minningar sínar frá leiðtogafundinum í Höfða. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri tekur á móti Gorbatsjov í Höfða á morgun. Síðdegis heldur hann svo fyrirlestur sinn í Háskólabíói. Um kvöldið er svo kvöldverður á Bessastöðum í boði forsetans. Héðan heldur Gorbasjov til New York þar sem hann ávarpar þing Sameinuðu þjóðanna. Við komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFS
Íslandsvinir Utanríkismál Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Innlent Fleiri fréttir Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Úrslitin ráðast í kosningum um formann VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Sjá meira