Orhan Pamuk hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels 12. október 2006 11:03 MYND/AP Tyrkneski rithöfundurinn Orhan Pamuk hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir um klukkustund. Pamuk er fimmtíu og fjögurra ára og hefur gefið út átta skáldsögur. Verk hans hafa notið mikillar hylli bæði í heimalandinu og annars staðar, en þau hafa verið þýdd á meira en fjörutíu tungumál en þó ekki á íslensku. Verðlaunin nema um níutíu og þremur milljónum íslenskra króna. Í umsögn nóbelsnefndarinnar segir meðal annars að Pamuk hafi „uppgötvað ný tákn um samlögun menningarheilda í könnun sinni á sálarlífi heimarborgar sinnar", Istanbúl. Pamuk fæddist 7. júní árið 1952 í Istanbúl inni í miðstéttarfjölskyldu. Hann stefndi ungur á að vera listmálari en lagði meðal annars stund á nám í arkitektúr og blaðamennsku í háskóla. Fyrsta bók hans var gefin út árið 1982 en hann hefur einnig gefið út ritgerðasöfn á síðustu árum. Síðasta skáldsaga hans, Snjór, kom út árið 2002. Pamuk hefur tekið þátt í þjóðfélagsumræðunni í Tyrklandi og var meðal annars ákærður fyrir ummæli sem birtust í svissnesku vikuriti þar sem hann sagði að 30 þúsund Kúrdar og ein milljón Armena hefði verið drepin á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar í Ottómanaveldi Tyrkja. Þótti hann með þessu hafa móðgað tyrknesku þjóðina en í kjölfar mótmæla á alþjóðavettvangi voru ákærur á hendur honum felldrar niður. Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Tyrkneski rithöfundurinn Orhan Pamuk hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir um klukkustund. Pamuk er fimmtíu og fjögurra ára og hefur gefið út átta skáldsögur. Verk hans hafa notið mikillar hylli bæði í heimalandinu og annars staðar, en þau hafa verið þýdd á meira en fjörutíu tungumál en þó ekki á íslensku. Verðlaunin nema um níutíu og þremur milljónum íslenskra króna. Í umsögn nóbelsnefndarinnar segir meðal annars að Pamuk hafi „uppgötvað ný tákn um samlögun menningarheilda í könnun sinni á sálarlífi heimarborgar sinnar", Istanbúl. Pamuk fæddist 7. júní árið 1952 í Istanbúl inni í miðstéttarfjölskyldu. Hann stefndi ungur á að vera listmálari en lagði meðal annars stund á nám í arkitektúr og blaðamennsku í háskóla. Fyrsta bók hans var gefin út árið 1982 en hann hefur einnig gefið út ritgerðasöfn á síðustu árum. Síðasta skáldsaga hans, Snjór, kom út árið 2002. Pamuk hefur tekið þátt í þjóðfélagsumræðunni í Tyrklandi og var meðal annars ákærður fyrir ummæli sem birtust í svissnesku vikuriti þar sem hann sagði að 30 þúsund Kúrdar og ein milljón Armena hefði verið drepin á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar í Ottómanaveldi Tyrkja. Þótti hann með þessu hafa móðgað tyrknesku þjóðina en í kjölfar mótmæla á alþjóðavettvangi voru ákærur á hendur honum felldrar niður.
Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira