Sölusýning Hestheima sem haldin var síðastliðinn sunnudag er komin inn á Vef TV Hestafrétta. Sölusýningin er í þremur hlutum á Vef TV og er það gert vegna lengdar sýningarinnar. Það má vera að myndskeiðin sýnist annað slagið vera frekar dökk, en það er útaf slakri bitu í reiðhöllinni í Hestaheimum og biðjumst við forláts á því.
Næsta sölusýning í Hestheimum verður haldin eftir hálfan mánuð. Skoða sýningu