Handboltinn stendur höllum fæti í Hafnarfirði 23. nóvember 2006 19:33 Staðan í handboltanum í Hafnarfirði er ekki glæsileg ef marka má úttekt íþróttadeildar Stöðvar 2 í kvöld Mynd/Stefán Karlsson Handboltinn í Hafnarfirði stendur afar höllum fæti og skulda handknattleiksfélög Hauka og FH þar í bæ samtals 113 milljónir króna. Handknattleiksdeildir félaganna eru komnar í þrot og hafa leitað aðstoðar bæjaryfirvalda. Hörður Magnússon greindi frá þessu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Samkvæmd heimildum íþróttadeildarinnar skuldar handknattleiksdeild Hauka 74 milljónir króna og viðurkenndi Sindri Karlsson, formaður aðalstjórnar félagsins, að heildarskuldir félagsins væru 250 milljónir króna en eignir félagsins væru andvirði á bilinu 300-400 milljónir króna. Ágúst vildi ekki taka handknattleiksdeildina fram yfir aðrar í þessu sambandi en sagði vandann félagsins alls. Hann sagði stöðuna þó alvarlega og benti á að langstærsti hluti skuldanna væru áfallnir vextir. Helmingur skuldarinnar er samkvæmt heimildum íþróttadeildarinnar vegna uppbyggingar Ásvalla, en lausaskuldir á bilinu 120-130 milljónir króna. Ekki er staða handknattleiksdeildar FH glæsilegri en þar hljóða skuldirnar upp á 39 milljónir króna. Þetta staðfesti Örn Magnússon við íþróttadeildina í dag. Örn sagði þáttöku liðsins í Evrópukeppnum á síðustu árum vera aðalástæðu skuldastöðu deildarinnar. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að endurskoðendur séu búnir að fara yfir stöðu félaganna og segir máli vera í skoðun hjá bæjaryfirvöldum. Hann sagði skuldastöðuna fyrst og fremst liggja hjá meistaraflokkum félaganna enda sé þáttaka barna í íþróttum niðurgreidd hjá bænum. Knattspyrnudeild FH stendur hinsvegar mjög vel samkvæmt heimildum íþróttadeildarinnar, en síðar í vetur hefjast miklar framkvæmdir á íþróttasvæði félagsins í Kaplakrika. Þar verður stúkan stækkuð og til stendur að völlurinn muni rúma yfir 4000 áhorfendur í sæti. Auk þessa er fyrirhugað að byggja frjálsíþróttahús. Framkvæmdir þessar munu kosta einn milljarð króna og mun Hafnafjarðarbær greiða 80% af þeirri upphæð en FH afganginn. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
Handboltinn í Hafnarfirði stendur afar höllum fæti og skulda handknattleiksfélög Hauka og FH þar í bæ samtals 113 milljónir króna. Handknattleiksdeildir félaganna eru komnar í þrot og hafa leitað aðstoðar bæjaryfirvalda. Hörður Magnússon greindi frá þessu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Samkvæmd heimildum íþróttadeildarinnar skuldar handknattleiksdeild Hauka 74 milljónir króna og viðurkenndi Sindri Karlsson, formaður aðalstjórnar félagsins, að heildarskuldir félagsins væru 250 milljónir króna en eignir félagsins væru andvirði á bilinu 300-400 milljónir króna. Ágúst vildi ekki taka handknattleiksdeildina fram yfir aðrar í þessu sambandi en sagði vandann félagsins alls. Hann sagði stöðuna þó alvarlega og benti á að langstærsti hluti skuldanna væru áfallnir vextir. Helmingur skuldarinnar er samkvæmt heimildum íþróttadeildarinnar vegna uppbyggingar Ásvalla, en lausaskuldir á bilinu 120-130 milljónir króna. Ekki er staða handknattleiksdeildar FH glæsilegri en þar hljóða skuldirnar upp á 39 milljónir króna. Þetta staðfesti Örn Magnússon við íþróttadeildina í dag. Örn sagði þáttöku liðsins í Evrópukeppnum á síðustu árum vera aðalástæðu skuldastöðu deildarinnar. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að endurskoðendur séu búnir að fara yfir stöðu félaganna og segir máli vera í skoðun hjá bæjaryfirvöldum. Hann sagði skuldastöðuna fyrst og fremst liggja hjá meistaraflokkum félaganna enda sé þáttaka barna í íþróttum niðurgreidd hjá bænum. Knattspyrnudeild FH stendur hinsvegar mjög vel samkvæmt heimildum íþróttadeildarinnar, en síðar í vetur hefjast miklar framkvæmdir á íþróttasvæði félagsins í Kaplakrika. Þar verður stúkan stækkuð og til stendur að völlurinn muni rúma yfir 4000 áhorfendur í sæti. Auk þessa er fyrirhugað að byggja frjálsíþróttahús. Framkvæmdir þessar munu kosta einn milljarð króna og mun Hafnafjarðarbær greiða 80% af þeirri upphæð en FH afganginn.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira