Handboltinn stendur höllum fæti í Hafnarfirði 23. nóvember 2006 19:33 Staðan í handboltanum í Hafnarfirði er ekki glæsileg ef marka má úttekt íþróttadeildar Stöðvar 2 í kvöld Mynd/Stefán Karlsson Handboltinn í Hafnarfirði stendur afar höllum fæti og skulda handknattleiksfélög Hauka og FH þar í bæ samtals 113 milljónir króna. Handknattleiksdeildir félaganna eru komnar í þrot og hafa leitað aðstoðar bæjaryfirvalda. Hörður Magnússon greindi frá þessu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Samkvæmd heimildum íþróttadeildarinnar skuldar handknattleiksdeild Hauka 74 milljónir króna og viðurkenndi Sindri Karlsson, formaður aðalstjórnar félagsins, að heildarskuldir félagsins væru 250 milljónir króna en eignir félagsins væru andvirði á bilinu 300-400 milljónir króna. Ágúst vildi ekki taka handknattleiksdeildina fram yfir aðrar í þessu sambandi en sagði vandann félagsins alls. Hann sagði stöðuna þó alvarlega og benti á að langstærsti hluti skuldanna væru áfallnir vextir. Helmingur skuldarinnar er samkvæmt heimildum íþróttadeildarinnar vegna uppbyggingar Ásvalla, en lausaskuldir á bilinu 120-130 milljónir króna. Ekki er staða handknattleiksdeildar FH glæsilegri en þar hljóða skuldirnar upp á 39 milljónir króna. Þetta staðfesti Örn Magnússon við íþróttadeildina í dag. Örn sagði þáttöku liðsins í Evrópukeppnum á síðustu árum vera aðalástæðu skuldastöðu deildarinnar. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að endurskoðendur séu búnir að fara yfir stöðu félaganna og segir máli vera í skoðun hjá bæjaryfirvöldum. Hann sagði skuldastöðuna fyrst og fremst liggja hjá meistaraflokkum félaganna enda sé þáttaka barna í íþróttum niðurgreidd hjá bænum. Knattspyrnudeild FH stendur hinsvegar mjög vel samkvæmt heimildum íþróttadeildarinnar, en síðar í vetur hefjast miklar framkvæmdir á íþróttasvæði félagsins í Kaplakrika. Þar verður stúkan stækkuð og til stendur að völlurinn muni rúma yfir 4000 áhorfendur í sæti. Auk þessa er fyrirhugað að byggja frjálsíþróttahús. Framkvæmdir þessar munu kosta einn milljarð króna og mun Hafnafjarðarbær greiða 80% af þeirri upphæð en FH afganginn. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Handboltinn í Hafnarfirði stendur afar höllum fæti og skulda handknattleiksfélög Hauka og FH þar í bæ samtals 113 milljónir króna. Handknattleiksdeildir félaganna eru komnar í þrot og hafa leitað aðstoðar bæjaryfirvalda. Hörður Magnússon greindi frá þessu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Samkvæmd heimildum íþróttadeildarinnar skuldar handknattleiksdeild Hauka 74 milljónir króna og viðurkenndi Sindri Karlsson, formaður aðalstjórnar félagsins, að heildarskuldir félagsins væru 250 milljónir króna en eignir félagsins væru andvirði á bilinu 300-400 milljónir króna. Ágúst vildi ekki taka handknattleiksdeildina fram yfir aðrar í þessu sambandi en sagði vandann félagsins alls. Hann sagði stöðuna þó alvarlega og benti á að langstærsti hluti skuldanna væru áfallnir vextir. Helmingur skuldarinnar er samkvæmt heimildum íþróttadeildarinnar vegna uppbyggingar Ásvalla, en lausaskuldir á bilinu 120-130 milljónir króna. Ekki er staða handknattleiksdeildar FH glæsilegri en þar hljóða skuldirnar upp á 39 milljónir króna. Þetta staðfesti Örn Magnússon við íþróttadeildina í dag. Örn sagði þáttöku liðsins í Evrópukeppnum á síðustu árum vera aðalástæðu skuldastöðu deildarinnar. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að endurskoðendur séu búnir að fara yfir stöðu félaganna og segir máli vera í skoðun hjá bæjaryfirvöldum. Hann sagði skuldastöðuna fyrst og fremst liggja hjá meistaraflokkum félaganna enda sé þáttaka barna í íþróttum niðurgreidd hjá bænum. Knattspyrnudeild FH stendur hinsvegar mjög vel samkvæmt heimildum íþróttadeildarinnar, en síðar í vetur hefjast miklar framkvæmdir á íþróttasvæði félagsins í Kaplakrika. Þar verður stúkan stækkuð og til stendur að völlurinn muni rúma yfir 4000 áhorfendur í sæti. Auk þessa er fyrirhugað að byggja frjálsíþróttahús. Framkvæmdir þessar munu kosta einn milljarð króna og mun Hafnafjarðarbær greiða 80% af þeirri upphæð en FH afganginn.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita