Uppskrift Sigríðar 4. maí 2007 00:01 Sigríður Gunnarsdóttir Frakkland Sælkeraferð um Frakkland uppskrift matreiðslubók Þessa uppskrift er að finna í bókinni Sælkeraferð um Frakkland. Undirbúningur 15 mín., bakstur 15 mín. Uppskriftin er fyrir 8. 8 litlar eldfastar skálar 40 g hveiti 40 g smjör ¼ lítri mjólk 3 egg 250 g soðinn spergill í mauki salt og pipar Hitið ofninn í 180°. Smyrjið skálarnar að innan með smjöri. Bræðið smjörið í potti. Þegar það er vel bráðið bætið þið hveitinu út í. Látið blönduna freyða. Hellið þá kaldri mjólkinni út í, hrærið vel í, á meðan blandan þykknar. Látið sjóða augnablik. Takið pottinn af plötunni. Bætið eggjarauðunum út í. Stífþeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við með gaffli. Hellið í skálarnar. Bakið í korter. Passið að opna ekki ofninn á meðan, þá fellur baksturinn. Berið strax fram því bakstur bíður ekki.Bon appétit! Dögurður Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið
Þessa uppskrift er að finna í bókinni Sælkeraferð um Frakkland. Undirbúningur 15 mín., bakstur 15 mín. Uppskriftin er fyrir 8. 8 litlar eldfastar skálar 40 g hveiti 40 g smjör ¼ lítri mjólk 3 egg 250 g soðinn spergill í mauki salt og pipar Hitið ofninn í 180°. Smyrjið skálarnar að innan með smjöri. Bræðið smjörið í potti. Þegar það er vel bráðið bætið þið hveitinu út í. Látið blönduna freyða. Hellið þá kaldri mjólkinni út í, hrærið vel í, á meðan blandan þykknar. Látið sjóða augnablik. Takið pottinn af plötunni. Bætið eggjarauðunum út í. Stífþeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við með gaffli. Hellið í skálarnar. Bakið í korter. Passið að opna ekki ofninn á meðan, þá fellur baksturinn. Berið strax fram því bakstur bíður ekki.Bon appétit!
Dögurður Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið