Fyrirbyggjum flensusmit 23. ágúst 2007 06:00 Ýmsar aðferðir eru til að fyrirbyggja flensusmit og má þar nefna heilbrigt líferni, næg hvíld og að forðast stress. Nú styttist í að flensan fari að herja á landsmenn. Til eru fyrirbyggjandi aðgerðir til að forðast flensusmit þó engin þeirra sé 100 prósent örugg. Besta leiðin til að forðast flensu og kvef er að lifa heilbrigðu lífi og borða holla fæðu. Þá er rétt að forðast stress, svefnleysi og að keyra sig út á vinnu en slíkt getur veikt ónæmiskerfið. Sumar tegundir fæðubótarefna geta stuðlað að því að ónæmiskerfið sé sem best í stakk búið til að takast á við veirur og jafnvel verkað deyðandi á veirur og bakteríur. Til að styrkja líkamann í vörnum gegn flensu og kvefi er gott að taka inn hvítlauk, C-vítamín, sink, sólhatt og Glutathione sem er andoxunarefni. -doktor.is Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið
Nú styttist í að flensan fari að herja á landsmenn. Til eru fyrirbyggjandi aðgerðir til að forðast flensusmit þó engin þeirra sé 100 prósent örugg. Besta leiðin til að forðast flensu og kvef er að lifa heilbrigðu lífi og borða holla fæðu. Þá er rétt að forðast stress, svefnleysi og að keyra sig út á vinnu en slíkt getur veikt ónæmiskerfið. Sumar tegundir fæðubótarefna geta stuðlað að því að ónæmiskerfið sé sem best í stakk búið til að takast á við veirur og jafnvel verkað deyðandi á veirur og bakteríur. Til að styrkja líkamann í vörnum gegn flensu og kvefi er gott að taka inn hvítlauk, C-vítamín, sink, sólhatt og Glutathione sem er andoxunarefni. -doktor.is
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið