Deilt um stækkun 25. janúar 2007 19:28 Andstæðingar stækkunar álversins í Straumsvík saka Lúðvík Geirsson, bæjarstjórann í Hafnarfirði um blekkingar og telja víst að meirihluti Hafnfirðinga muni hafna stækkuninni í íbúakosningu. Bæjarstjórinn segist hlynntur fyrirliggjandi áformum en setur þó nokkra fyrirvara. Meirihluti Hafnfirðinga er á móti stækkun álversins í straumsvísk samkvæmt nýrri könnun og nú er ljóst að íbúar í bæjarfélaginu muni kjósa um deiliskipulagstillögu 31. mars sem snýr að þeirri stækkun. Tillaga var kynnt í gær og er pólitísk sátt um að leggja tillöguna fyrir en það þýðir ekki að sátt sé um stækkunina. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri sagði í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að hann teldi að hugur hafnfirðinga myndi snúast á sveif með stækuninni þegar forsendur lægju fyrir. Sjálfur segist bæjarstjórinn sáttur við áformin að uppfylltum þremur skilyrðum. Þau snéru að því hver bæri kostnað við færslu Reykjanesbrautar, ákveðnum þáttum er snéru að raflínum og því hvernig skattamálum gamla álvesins yrðir háttað. Sól í Straum - samtök andstæðinga sætækkunar, telja að bæjarstjóri beiti blekkingum þegar hann haldi því fram að mengun muni ekki aukast. Það eigi einungis við um brennisteinsmengun en í öðrum mengunarflokkum tvöfalldist mengunin eða meira - þá sé ótalin sjónmengun vegna verksmiðju og raflína. Sigurður Þ. Sigmundsson, talsmaður "Sólar" segist viss um að þegar hafnfirðingar hafi kynnt sér málin í kjölinn muni meirihluti þeirra staðfesta andstöðu sína gegn stækkuninni í íbúakosningunni. Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Andstæðingar stækkunar álversins í Straumsvík saka Lúðvík Geirsson, bæjarstjórann í Hafnarfirði um blekkingar og telja víst að meirihluti Hafnfirðinga muni hafna stækkuninni í íbúakosningu. Bæjarstjórinn segist hlynntur fyrirliggjandi áformum en setur þó nokkra fyrirvara. Meirihluti Hafnfirðinga er á móti stækkun álversins í straumsvísk samkvæmt nýrri könnun og nú er ljóst að íbúar í bæjarfélaginu muni kjósa um deiliskipulagstillögu 31. mars sem snýr að þeirri stækkun. Tillaga var kynnt í gær og er pólitísk sátt um að leggja tillöguna fyrir en það þýðir ekki að sátt sé um stækkunina. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri sagði í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að hann teldi að hugur hafnfirðinga myndi snúast á sveif með stækuninni þegar forsendur lægju fyrir. Sjálfur segist bæjarstjórinn sáttur við áformin að uppfylltum þremur skilyrðum. Þau snéru að því hver bæri kostnað við færslu Reykjanesbrautar, ákveðnum þáttum er snéru að raflínum og því hvernig skattamálum gamla álvesins yrðir háttað. Sól í Straum - samtök andstæðinga sætækkunar, telja að bæjarstjóri beiti blekkingum þegar hann haldi því fram að mengun muni ekki aukast. Það eigi einungis við um brennisteinsmengun en í öðrum mengunarflokkum tvöfalldist mengunin eða meira - þá sé ótalin sjónmengun vegna verksmiðju og raflína. Sigurður Þ. Sigmundsson, talsmaður "Sólar" segist viss um að þegar hafnfirðingar hafi kynnt sér málin í kjölinn muni meirihluti þeirra staðfesta andstöðu sína gegn stækkuninni í íbúakosningunni.
Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira