Vilja að Ingibjörg Sólrún verði forsætisráðherra 25. febrúar 2007 15:33 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Kvennahreyfing Samfylkingarinnar samþykkti á fundi sínum í dag að skora á þjóðina að nýta það sögulega tækifæri sem gefst í vor til að gera Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur að fyrsta kvenforsætisráðherra Íslands. Verði af því lofar Kvennahreyfingin henni fullum stuðningi til þess meðal annars að; · Gera jafnréttissjónarmið að rauðum þræði í allri stefnumótun stjórnvalda og fela forsætisráðuneytinu ábyrgð á þeim málaflokki. · Tryggja að í stjórnkerfinu sé fjármagn og fólk með þekkingu til að sinna jafnréttisstarfi. · Minnka óútskýrðan kynbundinn launamun um helming hjá ríkinu á næsta kjörtímabili, með það að markmiði að útrýma honum að fullu. · Tryggja að konur verði helmingur ráðherra í ríkisstjórn Íslands · Fjölga konum í hópi forstöðumanna ráðuneyta og ríkisstofnana svo þær verði jafnmargar körlum við lok næsta kjörtímabils · Fjölga konum í stjórnum fyrirtækja með því að gefa almenningshlutafélögum frest til 6 ára til að koma hlutfalli kvenna upp í 40% í stjórnum sínum. Þegar í stað verði komið upp samráðsvettvangi stjórnvalda og atvinnulífs og ef nauðsyn krefur, beitt lagasetningum. · Beita sér fyrir viðræðum milli ríkisvaldsins og aðila vinnumarkaðar um að stytta virkan vinnutíma í áföngum · Afnema launaleynd og veita Jafnréttisstofu heimildir til að rannsaka og afla gagna sé grunur um að jafnréttislög séu brotin · Lengja fæðingarorlof í eitt ár. Börnum einhleypra foreldra verði veittur sami réttur til samvista við foreldra sína og önnur börn njóta. · Hefja virka baráttu gegn klámvæðingu samfélagsins. · Tryggja að konur af erlendum uppruna missi ekki dvalarleyfi sitt við skilnað við íslenska eiginmenn sína · Endurskoða í heild sinni refsilöggjöf sem lýtur að kynbundnu ofbeldi s.s. refsiramma kynferðisglæpa, skilgreiningu nauðgunar, um kaupendur vændis, fyrningu kynferðislegs ofbeldis gagnvart börnum og réttarfarslegar umbætur í heimilsofbeldismálum. · Bæta stöðu ungra einhleypra mæðra m.a. með því að tryggja rétt þeirra til að ljúka námi í framhaldsskóla með náms- og framfærslustyrk, óháð búsetu · Draga verulega úr tekjutengingu barnabóta Innlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Sjá meira
Kvennahreyfing Samfylkingarinnar samþykkti á fundi sínum í dag að skora á þjóðina að nýta það sögulega tækifæri sem gefst í vor til að gera Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur að fyrsta kvenforsætisráðherra Íslands. Verði af því lofar Kvennahreyfingin henni fullum stuðningi til þess meðal annars að; · Gera jafnréttissjónarmið að rauðum þræði í allri stefnumótun stjórnvalda og fela forsætisráðuneytinu ábyrgð á þeim málaflokki. · Tryggja að í stjórnkerfinu sé fjármagn og fólk með þekkingu til að sinna jafnréttisstarfi. · Minnka óútskýrðan kynbundinn launamun um helming hjá ríkinu á næsta kjörtímabili, með það að markmiði að útrýma honum að fullu. · Tryggja að konur verði helmingur ráðherra í ríkisstjórn Íslands · Fjölga konum í hópi forstöðumanna ráðuneyta og ríkisstofnana svo þær verði jafnmargar körlum við lok næsta kjörtímabils · Fjölga konum í stjórnum fyrirtækja með því að gefa almenningshlutafélögum frest til 6 ára til að koma hlutfalli kvenna upp í 40% í stjórnum sínum. Þegar í stað verði komið upp samráðsvettvangi stjórnvalda og atvinnulífs og ef nauðsyn krefur, beitt lagasetningum. · Beita sér fyrir viðræðum milli ríkisvaldsins og aðila vinnumarkaðar um að stytta virkan vinnutíma í áföngum · Afnema launaleynd og veita Jafnréttisstofu heimildir til að rannsaka og afla gagna sé grunur um að jafnréttislög séu brotin · Lengja fæðingarorlof í eitt ár. Börnum einhleypra foreldra verði veittur sami réttur til samvista við foreldra sína og önnur börn njóta. · Hefja virka baráttu gegn klámvæðingu samfélagsins. · Tryggja að konur af erlendum uppruna missi ekki dvalarleyfi sitt við skilnað við íslenska eiginmenn sína · Endurskoða í heild sinni refsilöggjöf sem lýtur að kynbundnu ofbeldi s.s. refsiramma kynferðisglæpa, skilgreiningu nauðgunar, um kaupendur vændis, fyrningu kynferðislegs ofbeldis gagnvart börnum og réttarfarslegar umbætur í heimilsofbeldismálum. · Bæta stöðu ungra einhleypra mæðra m.a. með því að tryggja rétt þeirra til að ljúka námi í framhaldsskóla með náms- og framfærslustyrk, óháð búsetu · Draga verulega úr tekjutengingu barnabóta
Innlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Sjá meira