Lýsir eftir bjargvætti sínum 28. júní 2007 19:09 Stúlka um tvítugt lýsir eftir manni sem bjargaði lífi hennar þann sautjánda mars í Þrengslunum. Hún biður fólk vinsamlegast að haga sér í umferðinni í sumar. Við hittum dugnaðarstúlku á Grensás í dag. Valgerður var á leið heim til Þorlákshafnar þennan laugardag þegar allt varð svart. Í tvær vikur. Hún frétti síðar að á Þrengslaveginum hefði stór pallbíll, sem kom úr gagnstæðri átt, runnið í hálkunni og lent beint framan á litla toyota yarisbílnum sem Valgerður hafði átt í þrjár vikur. Hún á líf sitt að þakka ókunnugum manni sem kom að slysinu.Valgerður brotnaði illa. Annar ökklinn, bæði hnén, annað læri, önnur mjöðm, úlnliður, olnbogi og nánast öll rifbein. Til að hjálpa beinunum að gróa er hún full af plötum og skrúfum. Nýbúið er að taka nagla sem voru í úlnliðnum. Þeir voru farnir að skaga út og meiða hana.Hún var varla vöknuð, segir mamma hennar, þegar hún hringdi í Toyota og pantaði nýjan bíl - enda fór Yarisinn vægast sagt illa í árekstrinum. Í þetta sinn hyggst Valgerður fjárfesta í bíl með bita sem varnar því að vélin lendi á ökumanni við árekstur, með stýri sem brotnar niður á við og fullt af loftpúðum.Valgerður komst á Grensás eftir tveggja mánaða spítalavist. Fyrsta takmarkið - að-halda út klukkustund upprétt í hjólastól. Núna, eftir fimm vikur á Grensás er hún farin að geta býsna mikið.Tveimur vikum fyrir slysið hafði Valgerður útskrifast frá snyrtiakademíunni í Kópavogi og átti að hefja störf tveimur dögum eftir slysið á snyrtistofunni Gyðjunni. En það verður bið á því að þessi 21 árs stúlka geti byrjað að vinna. Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Stúlka um tvítugt lýsir eftir manni sem bjargaði lífi hennar þann sautjánda mars í Þrengslunum. Hún biður fólk vinsamlegast að haga sér í umferðinni í sumar. Við hittum dugnaðarstúlku á Grensás í dag. Valgerður var á leið heim til Þorlákshafnar þennan laugardag þegar allt varð svart. Í tvær vikur. Hún frétti síðar að á Þrengslaveginum hefði stór pallbíll, sem kom úr gagnstæðri átt, runnið í hálkunni og lent beint framan á litla toyota yarisbílnum sem Valgerður hafði átt í þrjár vikur. Hún á líf sitt að þakka ókunnugum manni sem kom að slysinu.Valgerður brotnaði illa. Annar ökklinn, bæði hnén, annað læri, önnur mjöðm, úlnliður, olnbogi og nánast öll rifbein. Til að hjálpa beinunum að gróa er hún full af plötum og skrúfum. Nýbúið er að taka nagla sem voru í úlnliðnum. Þeir voru farnir að skaga út og meiða hana.Hún var varla vöknuð, segir mamma hennar, þegar hún hringdi í Toyota og pantaði nýjan bíl - enda fór Yarisinn vægast sagt illa í árekstrinum. Í þetta sinn hyggst Valgerður fjárfesta í bíl með bita sem varnar því að vélin lendi á ökumanni við árekstur, með stýri sem brotnar niður á við og fullt af loftpúðum.Valgerður komst á Grensás eftir tveggja mánaða spítalavist. Fyrsta takmarkið - að-halda út klukkustund upprétt í hjólastól. Núna, eftir fimm vikur á Grensás er hún farin að geta býsna mikið.Tveimur vikum fyrir slysið hafði Valgerður útskrifast frá snyrtiakademíunni í Kópavogi og átti að hefja störf tveimur dögum eftir slysið á snyrtistofunni Gyðjunni. En það verður bið á því að þessi 21 árs stúlka geti byrjað að vinna.
Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira