Ekki talið að Íslendingar tengist málinu Guðjón Helgason skrifar 12. júlí 2007 18:45 Rússnesk kona sem kom til Íslands í vikunni játað í yfirheyrslu að hafa komið til Íslands gagngert til að stunda vændi. Rannsókn lögreglu hefur ekki leitt í ljós að Íslendingar tengist málinu. Konan, sem kallar sig Ornellu, kom hingað á mánudaginn og dvaldist á hóteli í Reykjavík þar sem blíða hennar var seld. Fréttastofa Stöðvar 2 fjallaði um málið á þriðjudagskvöldið og reyndi að ná tali af konunni. Reykjavíkurheimsókn hennar var auglýst rækilega á rússneskri vefsíðu. Eftir umfjöllun Stöðvar 2 um málið var konunni vísað af hótel Nordica og hún kölluð til yfirheyrslu í gær. Samkvæmt upplýsingum frá kynferðisbrotadeild lögreglu Höfuðborgarsvæðisins játaði konan að hún hefði komi gagngert til Íslands til að stunda vændi. Vændi er ólöglegt en refsilaust á Íslandi nema þriðji aðili tengist málinu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu tengist konan fylgdarþjónustu í Frakklandi. Konan hefur að öllum líkindum verið gerð út af þeim sem hana reka. Ekki er búist við að mál verði sótt gegn fylgdarþjónustunni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu kom ekkert fram í málinu sem bendir til að Íslendingar tengist því. Athygli vekur þegar vefsíða fylgdarþjónustunnar er skoðuð að verðlistinn hjá hverri konu miðar við þjónustu í Moskvu annars vegar og öðrum borgum hins vegar. Fylgdarþjónustan sendir konur til starfa í ýmsum borgum. Þegar skoðað er hvar starfsemi fylgdarþjónustunnar er í boði á næstunni, er það eingöngu í Parísar eða Nice í Frakklandi. Því stingur Reykjavíkurtilboðið í stúf og vekur spurningar um hvort fyrirtækið hefur samverkamenn hér á landi. Mál konunnar verðu sent ákæruvaldinu hér á Íslandi en ólíklegt er talið að hún verði kærð. Konunni verður ekki vísað úr landi en samkvæmt upplýsingum fréttastofu mun hún ætla sér af landi brott hið fyrsta. Fréttir Innlent Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira
Rússnesk kona sem kom til Íslands í vikunni játað í yfirheyrslu að hafa komið til Íslands gagngert til að stunda vændi. Rannsókn lögreglu hefur ekki leitt í ljós að Íslendingar tengist málinu. Konan, sem kallar sig Ornellu, kom hingað á mánudaginn og dvaldist á hóteli í Reykjavík þar sem blíða hennar var seld. Fréttastofa Stöðvar 2 fjallaði um málið á þriðjudagskvöldið og reyndi að ná tali af konunni. Reykjavíkurheimsókn hennar var auglýst rækilega á rússneskri vefsíðu. Eftir umfjöllun Stöðvar 2 um málið var konunni vísað af hótel Nordica og hún kölluð til yfirheyrslu í gær. Samkvæmt upplýsingum frá kynferðisbrotadeild lögreglu Höfuðborgarsvæðisins játaði konan að hún hefði komi gagngert til Íslands til að stunda vændi. Vændi er ólöglegt en refsilaust á Íslandi nema þriðji aðili tengist málinu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu tengist konan fylgdarþjónustu í Frakklandi. Konan hefur að öllum líkindum verið gerð út af þeim sem hana reka. Ekki er búist við að mál verði sótt gegn fylgdarþjónustunni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu kom ekkert fram í málinu sem bendir til að Íslendingar tengist því. Athygli vekur þegar vefsíða fylgdarþjónustunnar er skoðuð að verðlistinn hjá hverri konu miðar við þjónustu í Moskvu annars vegar og öðrum borgum hins vegar. Fylgdarþjónustan sendir konur til starfa í ýmsum borgum. Þegar skoðað er hvar starfsemi fylgdarþjónustunnar er í boði á næstunni, er það eingöngu í Parísar eða Nice í Frakklandi. Því stingur Reykjavíkurtilboðið í stúf og vekur spurningar um hvort fyrirtækið hefur samverkamenn hér á landi. Mál konunnar verðu sent ákæruvaldinu hér á Íslandi en ólíklegt er talið að hún verði kærð. Konunni verður ekki vísað úr landi en samkvæmt upplýsingum fréttastofu mun hún ætla sér af landi brott hið fyrsta.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira