Geimhótel opnar árið 2012 Valur Hrafn Einarsson skrifar 10. ágúst 2007 18:09 Áætlað er að búið verði að opna hótelið árið 2012. Fyrsta hótelið sem fyrirhugað er að opna í geimnum, "Galactic Suite", áætlar að vera búið að opna fyrir viðskipti árið 2012. Arkitektarnir sem að eru að hanna hótelið segja að það verði það dýrasta í heiminum, en þriggja daga dvöl þar mun kosta 4 milljón dollara eða um 265 milljónir íslenskra króna. Í því verði er innifalin átta vikna þjálfun fyrir geimferðina á hitabeltiseyju. Gestir munu klæðast búningum úr frönskum rennilásum Á meðan á dvöl gestanna stendur myndu þeir meðal annars sjá sólina rísa 15 sinnum á dag. Þeir munu þurfa að klæðast búningum úr frönskum rennilásum til þess að skríða um herbergin sín og festa sig við veggina. Xavier Claramunt forstjóri fyrirtækisins sem byggir hótelið sagði baðherbergi í þyngdarleysi vera mestu áskorunina. Það gæti þó verið að þeir hafi fundið lausn á því hvernig hægt sé að fara í sturtu. Gestirnir munu fara í sérstakt spa- herbergi, en þar inni munu vera svífandi um kúlur af vatni. Þegar gestirnir eru ekki að dást af útsýninu úr herbergjunum sínum, munu þeir taka þátt í vísindarannsóknum á geimferðum. Galactic Suite hótelið byrjaði sem tómstundagaman hjá geimverkfræðinginum Claramunt. En ævintýrið varð að veruleika þegar ákafir áhugamenn um geimferðalög ákváðu að leggja til þá 3 milljarða dollara sem þurfti. Síðan þá hefur bæst við Bandarískt fyrirtæki sem staðráðið er í því að nema land á Mars og sér hótelið sem fyrsta skrefið í áttina að því. Einnig eru fjárfestar frá Japan, Bandaríkjunum og Sameinuðu arabísku furstadæmunum í viðræðum við fyrirtækið. Vísindi Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent Fleiri fréttir Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Sjá meira
Fyrsta hótelið sem fyrirhugað er að opna í geimnum, "Galactic Suite", áætlar að vera búið að opna fyrir viðskipti árið 2012. Arkitektarnir sem að eru að hanna hótelið segja að það verði það dýrasta í heiminum, en þriggja daga dvöl þar mun kosta 4 milljón dollara eða um 265 milljónir íslenskra króna. Í því verði er innifalin átta vikna þjálfun fyrir geimferðina á hitabeltiseyju. Gestir munu klæðast búningum úr frönskum rennilásum Á meðan á dvöl gestanna stendur myndu þeir meðal annars sjá sólina rísa 15 sinnum á dag. Þeir munu þurfa að klæðast búningum úr frönskum rennilásum til þess að skríða um herbergin sín og festa sig við veggina. Xavier Claramunt forstjóri fyrirtækisins sem byggir hótelið sagði baðherbergi í þyngdarleysi vera mestu áskorunina. Það gæti þó verið að þeir hafi fundið lausn á því hvernig hægt sé að fara í sturtu. Gestirnir munu fara í sérstakt spa- herbergi, en þar inni munu vera svífandi um kúlur af vatni. Þegar gestirnir eru ekki að dást af útsýninu úr herbergjunum sínum, munu þeir taka þátt í vísindarannsóknum á geimferðum. Galactic Suite hótelið byrjaði sem tómstundagaman hjá geimverkfræðinginum Claramunt. En ævintýrið varð að veruleika þegar ákafir áhugamenn um geimferðalög ákváðu að leggja til þá 3 milljarða dollara sem þurfti. Síðan þá hefur bæst við Bandarískt fyrirtæki sem staðráðið er í því að nema land á Mars og sér hótelið sem fyrsta skrefið í áttina að því. Einnig eru fjárfestar frá Japan, Bandaríkjunum og Sameinuðu arabísku furstadæmunum í viðræðum við fyrirtækið.
Vísindi Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent Fleiri fréttir Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Sjá meira