Friðargæsluliði heim frá Írak Guðjón Helgason skrifar 4. september 2007 18:30 Utanríkisráðherra hefur ákveðið að kalla íslenska friðargæsluliða heim frá Írak þar sem Íslendingar vilji ekki taka þátt í stríðsrekstri þar. Íslenskur friðargæsluliði hefur starfað í Bagdad í Írak frá 2005. Hann er fjölmiðlafulltrúi þjálfunarverkefnis Atlantshafsbandalagsins sem snýr að þjálfun yfirmanna í íraska hernum. Hlutverk fjölmiðlafulltrúans er að miðla upplýsingum út á við og sjá um innra upplýsinga- og fréttastarf NATO verkefnisins. Upplýsingafulltrúi ber titil majors. Fulltrúi friðargæslunnar hefur starfað innan græna svæðisins svokallaða í Bagdad þar sem alþjóðlega starfsliðið og her hefur haldið til. Það hefur þótt öruggt en samt sem áður skotmark í sprengju- og flugskeytaárásum. Í október verður breyting á friðargæslu Íslendinga í Írak. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, segist hafa tekið þá ákvörðun að ekki verið íslenskir friðargæsluliðar í Írak frá 1. október. Það sé í takt við það sem komi fram í stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sem harmi stríðsreksturinn í Írak. Utanríkisráðherra segir að Íslendingar styðji heilshugar við lýðrisuppbyggingu í Írak en það verði gert með öðrum hætti en með stuðningi við stríðsrekstur. Fréttir Innlent Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Fleiri fréttir Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Sjá meira
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að kalla íslenska friðargæsluliða heim frá Írak þar sem Íslendingar vilji ekki taka þátt í stríðsrekstri þar. Íslenskur friðargæsluliði hefur starfað í Bagdad í Írak frá 2005. Hann er fjölmiðlafulltrúi þjálfunarverkefnis Atlantshafsbandalagsins sem snýr að þjálfun yfirmanna í íraska hernum. Hlutverk fjölmiðlafulltrúans er að miðla upplýsingum út á við og sjá um innra upplýsinga- og fréttastarf NATO verkefnisins. Upplýsingafulltrúi ber titil majors. Fulltrúi friðargæslunnar hefur starfað innan græna svæðisins svokallaða í Bagdad þar sem alþjóðlega starfsliðið og her hefur haldið til. Það hefur þótt öruggt en samt sem áður skotmark í sprengju- og flugskeytaárásum. Í október verður breyting á friðargæslu Íslendinga í Írak. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, segist hafa tekið þá ákvörðun að ekki verið íslenskir friðargæsluliðar í Írak frá 1. október. Það sé í takt við það sem komi fram í stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sem harmi stríðsreksturinn í Írak. Utanríkisráðherra segir að Íslendingar styðji heilshugar við lýðrisuppbyggingu í Írak en það verði gert með öðrum hætti en með stuðningi við stríðsrekstur.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Fleiri fréttir Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Sjá meira