Hraðahindranir alvarlegt heilbrigðisvandamál Óli Tynes skrifar 12. nóvember 2007 14:14 Hopp og hí í strætó. Hraðahindranir fara illa með strætisvagnabílstjóra og eiga margir þeirra við bakmeiðsli að stíða af þeirra sökum. Bílstjórarnir sitja eðli málsins fremst í vagninum, fyrir framan hjólin og kastast því hærra og lægra en aðrir sem í vagninum eru. Sumar hraðahindranirnar eru líka svo brattar að sætispumpurnar skella saman. Þegar menn svo keyra yfir 1000 hraðahindranir eða svo á mánuði, hlýtur eitthvað að gefa sig. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætós, segir að þeir hafi margoft viðrað þetta vandamál við viðkomandi aðila, en ekki hafi verið hlustað á þá. Bara í síðasta mánuði hafi til dæmis verið bætt við sjö hraðahindrunum í Breiðholtinu. Erlendis eru hraðahindranir víða með þeim hætti að götur eru þrengdar á ákveðnum köflum. Það er að vísu til hér á landi, en hraðahindranir sem þarf að aka yfir eru í margföldum meirihluta. Fyrir utan heilsutjón bílstjóranna eru hraðahindranirnar líka dýrar fyrir Strætó. Þegar vagnarnir eru fullir af fólki skella þeir stundum niður þegar farið er yfir þær og það veldur umtalsverðu tjóni. Í Kaupmannahöfn fara strætisvagnafyrirtæki þá leiðina að hætta að aka þær götur sem eru með hraðahindrunum sem þarf að aka yfir. Erlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Hraðahindranir fara illa með strætisvagnabílstjóra og eiga margir þeirra við bakmeiðsli að stíða af þeirra sökum. Bílstjórarnir sitja eðli málsins fremst í vagninum, fyrir framan hjólin og kastast því hærra og lægra en aðrir sem í vagninum eru. Sumar hraðahindranirnar eru líka svo brattar að sætispumpurnar skella saman. Þegar menn svo keyra yfir 1000 hraðahindranir eða svo á mánuði, hlýtur eitthvað að gefa sig. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætós, segir að þeir hafi margoft viðrað þetta vandamál við viðkomandi aðila, en ekki hafi verið hlustað á þá. Bara í síðasta mánuði hafi til dæmis verið bætt við sjö hraðahindrunum í Breiðholtinu. Erlendis eru hraðahindranir víða með þeim hætti að götur eru þrengdar á ákveðnum köflum. Það er að vísu til hér á landi, en hraðahindranir sem þarf að aka yfir eru í margföldum meirihluta. Fyrir utan heilsutjón bílstjóranna eru hraðahindranirnar líka dýrar fyrir Strætó. Þegar vagnarnir eru fullir af fólki skella þeir stundum niður þegar farið er yfir þær og það veldur umtalsverðu tjóni. Í Kaupmannahöfn fara strætisvagnafyrirtæki þá leiðina að hætta að aka þær götur sem eru með hraðahindrunum sem þarf að aka yfir.
Erlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira