Kosið í Kósóvó Guðjón Helgason skrifar 17. nóvember 2007 13:18 Íbúar í Kósóvó-héraði ganga að kjörborðinu í dag og kjósa héraðsþing - þrátt fyrir að enn ríki algjör óvissa um framtíð héraðsins. Ekki er aðeins kosið til héraðsþingsins því einnig er kosið um sæti í sveitastjórnum í héraðinu. 90% íbúa þar eru Albanir sem vilja sjálfstæði frá Serbíu. Serbar eru því andvígir. Kostúnitsa, forsætisráðherra Serbíu, hefur varað við því - það myndi helypa öllu í bál og brand á svæðinu. Atlantshafsbandalagiðyfirtók héraðið eftir fjöldamorð serbneskra sveita á albönskum íbúum 1999. Síðan hefur ekki verið hægt að semja um hvort Kósóvó verði áfram hérað í Serbíu, sjálfstætt ríki eða þá eitthvað annað. Ljóst er að það þing sem kosið verður í dag vill sjálfstæði og nýr forsætisráðherra verður með stjórnartaumana - en Agim Ceku, skæruliðaleiðtoginn fyrrverandi og fráfarandi forsætisráðherra - er ekki í framboði. Serba í héraðinu kjósa fæstir í dag - enda krafa ráðamanna í Belgrað að þeir sniðgangi kosningarnar. Um 150 fulltrúar frá Evrópuráðinu fylgjast með framkvæmd kosninganna í dag. Hashim Tachi, leiðtogi stærsta flokks í héraðinu og fyrrverandi skæruliðaleiðtogi, segir ekki kosið um sjálfstæði í dag. Þess þurfi ekki. Því verði lýst yfir strax 10. desember næstkomandi. Þá skila fulltrúar Rússa, Bandaríkjamanna og Evrópusambandsins skýrslu um hvernig viðræðum hafi miðað milli deilenda. Ekkert bendir til þess að árangur náist. Bandaríkjamenn styðja Kósóvó-Albani en Rússar styðja Serba. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur ekki ályktað eða greitt atkvæði um málið því Rússar hafa látið að því liggja að þeir myndu beita neitunarvaldi sínu í málinu. Erlent Fréttir Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Íbúar í Kósóvó-héraði ganga að kjörborðinu í dag og kjósa héraðsþing - þrátt fyrir að enn ríki algjör óvissa um framtíð héraðsins. Ekki er aðeins kosið til héraðsþingsins því einnig er kosið um sæti í sveitastjórnum í héraðinu. 90% íbúa þar eru Albanir sem vilja sjálfstæði frá Serbíu. Serbar eru því andvígir. Kostúnitsa, forsætisráðherra Serbíu, hefur varað við því - það myndi helypa öllu í bál og brand á svæðinu. Atlantshafsbandalagiðyfirtók héraðið eftir fjöldamorð serbneskra sveita á albönskum íbúum 1999. Síðan hefur ekki verið hægt að semja um hvort Kósóvó verði áfram hérað í Serbíu, sjálfstætt ríki eða þá eitthvað annað. Ljóst er að það þing sem kosið verður í dag vill sjálfstæði og nýr forsætisráðherra verður með stjórnartaumana - en Agim Ceku, skæruliðaleiðtoginn fyrrverandi og fráfarandi forsætisráðherra - er ekki í framboði. Serba í héraðinu kjósa fæstir í dag - enda krafa ráðamanna í Belgrað að þeir sniðgangi kosningarnar. Um 150 fulltrúar frá Evrópuráðinu fylgjast með framkvæmd kosninganna í dag. Hashim Tachi, leiðtogi stærsta flokks í héraðinu og fyrrverandi skæruliðaleiðtogi, segir ekki kosið um sjálfstæði í dag. Þess þurfi ekki. Því verði lýst yfir strax 10. desember næstkomandi. Þá skila fulltrúar Rússa, Bandaríkjamanna og Evrópusambandsins skýrslu um hvernig viðræðum hafi miðað milli deilenda. Ekkert bendir til þess að árangur náist. Bandaríkjamenn styðja Kósóvó-Albani en Rússar styðja Serba. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur ekki ályktað eða greitt atkvæði um málið því Rússar hafa látið að því liggja að þeir myndu beita neitunarvaldi sínu í málinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira