Bæjarstjóri harmi sleginn -unnið að úrbótum 2. desember 2007 13:59 Árni Sigfússon, bæjarstjóri. Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ er harmi sleginn yfir slysinu sem varð í bænum síðastliðinn föstudag. Litli drengurinn sem þar varð fyrir bíl er nú látinn. Árni segir í grein í Víkurfréttum að látlaust sé unnið að úrbótum á gatnakerfinu og að til dæmis hafi hátt á annað hundrað hraðahindranir settar upp á síðustu fjórum árum. Árni segir að bæjaryfirvöldum sé ljóst að þeim sem telja hraðahindranir mikilvæga lausn gegn umferðarhraða þykir samt ekki ganga nógu hratt að koma þeim fyrir. Bæjarstjórinn segir; "Vandi umferðarsérfræðinga er m.a. fólginn í að tryggja að hraðahindrandi aðgerð á einum stað leiði ekki til meiri slysahættu á öðrum stað. Vesturgata er ein þeirra gatna þar sem ítrekað hefur verið bent á hættur af hraðaakstri og óskað eftir því að hraðahindranir verði settar upp. Við höfum rætt um lausnir við íbúa og aðgerðir við neðri hluta Vesturgötu, frá Hafnargötu að Hringbraut hafa verið í undirbúningi. Á framkvæmdaáætlun vorsins er að setja ljósastýringu á gatnamót Vesturgötu og Hringbrautar og hraðahindrun á Vesturgötu milli Kirkjuvegar og Hafnargötu. Vesturgata er tengibraut á milli þessara tveggja stóru umferðaræða og augljóst að hraðahindranir þar vísa umferð annað sem vel þarf að huga að. Við tengibrautir í gömlum hverfum Keflavíkur eru því miður innkeyrslur að íbúðahúsum og slysahætta því meiri en annars væri. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin." Innlent Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Sjá meira
Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ er harmi sleginn yfir slysinu sem varð í bænum síðastliðinn föstudag. Litli drengurinn sem þar varð fyrir bíl er nú látinn. Árni segir í grein í Víkurfréttum að látlaust sé unnið að úrbótum á gatnakerfinu og að til dæmis hafi hátt á annað hundrað hraðahindranir settar upp á síðustu fjórum árum. Árni segir að bæjaryfirvöldum sé ljóst að þeim sem telja hraðahindranir mikilvæga lausn gegn umferðarhraða þykir samt ekki ganga nógu hratt að koma þeim fyrir. Bæjarstjórinn segir; "Vandi umferðarsérfræðinga er m.a. fólginn í að tryggja að hraðahindrandi aðgerð á einum stað leiði ekki til meiri slysahættu á öðrum stað. Vesturgata er ein þeirra gatna þar sem ítrekað hefur verið bent á hættur af hraðaakstri og óskað eftir því að hraðahindranir verði settar upp. Við höfum rætt um lausnir við íbúa og aðgerðir við neðri hluta Vesturgötu, frá Hafnargötu að Hringbraut hafa verið í undirbúningi. Á framkvæmdaáætlun vorsins er að setja ljósastýringu á gatnamót Vesturgötu og Hringbrautar og hraðahindrun á Vesturgötu milli Kirkjuvegar og Hafnargötu. Vesturgata er tengibraut á milli þessara tveggja stóru umferðaræða og augljóst að hraðahindranir þar vísa umferð annað sem vel þarf að huga að. Við tengibrautir í gömlum hverfum Keflavíkur eru því miður innkeyrslur að íbúðahúsum og slysahætta því meiri en annars væri. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin."
Innlent Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Sjá meira