Rússneski flugmaðurinn hagaði sér undarlega Óli Tynes skrifar 15. september 2008 13:36 Frá slysstaðnum. MYND/AP Flugumferðarstjóri í rússnesku borginni Perm í Úralfjöllum segir að flugstjóri vélarinnar sem fórst þar um helgina hafi hagað sér undarlega. Í slysinu fórust 82 farþegar og 6 manna áhöfn vélarinnar sem var af gerðinni Boeing 737-500. Irek Bikbov flugumferðarstjóri í Perm var í sambandi við vélina í aðflugi að Perm. Hann sagði í samtali við rússnesku sjónvarpsstöðina Kanal 1 að þegar hann sagði flugmanninum að beygja til hægri hefði hann beygt til vinstri. Og þegar hann sagði honum að lækka flugið hækkaði hann sig þess í stað. Bikbov spurði þá hvort allt væri í lagi hjá honum og flugmaðurinn svaraði því játandi. Bikbov velti því fyrir sér hvort eitthvað hefði verið að gerast í stjórnklefanum sem flugmaðurinn hafi ekki viljað segja frá. Rússnesk flugmálayfirvöld hafa þegar gefið út yfirlýsingu um að ekkert bendið til þess að slysið hafi orðið vegna aðgerða hryðjuverkamanna. Það hafi einfaldlega kviknað í biluðum hreyfli. Erlent Mest lesið Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Erlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Evrópa þurfi að vígbúast Erlent Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Innlent Vatnslögn rofnaði við Hörpu Innlent Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Fleiri fréttir Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Sjá meira
Flugumferðarstjóri í rússnesku borginni Perm í Úralfjöllum segir að flugstjóri vélarinnar sem fórst þar um helgina hafi hagað sér undarlega. Í slysinu fórust 82 farþegar og 6 manna áhöfn vélarinnar sem var af gerðinni Boeing 737-500. Irek Bikbov flugumferðarstjóri í Perm var í sambandi við vélina í aðflugi að Perm. Hann sagði í samtali við rússnesku sjónvarpsstöðina Kanal 1 að þegar hann sagði flugmanninum að beygja til hægri hefði hann beygt til vinstri. Og þegar hann sagði honum að lækka flugið hækkaði hann sig þess í stað. Bikbov spurði þá hvort allt væri í lagi hjá honum og flugmaðurinn svaraði því játandi. Bikbov velti því fyrir sér hvort eitthvað hefði verið að gerast í stjórnklefanum sem flugmaðurinn hafi ekki viljað segja frá. Rússnesk flugmálayfirvöld hafa þegar gefið út yfirlýsingu um að ekkert bendið til þess að slysið hafi orðið vegna aðgerða hryðjuverkamanna. Það hafi einfaldlega kviknað í biluðum hreyfli.
Erlent Mest lesið Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Erlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Evrópa þurfi að vígbúast Erlent Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Innlent Vatnslögn rofnaði við Hörpu Innlent Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Fleiri fréttir Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Sjá meira