Vilja skjóta sér leið inn í Burma Óli Tynes skrifar 13. maí 2008 11:29 Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur. Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sagði á fundi með fréttamönnum í dag að alþjóða samfélagið yrði að skoða þann möguleika að skjóta sér leið inn í Burma til þess að aðstoða þá sem eiga um sárt að binda vegna fellibylsins sem þar gekk yfir fyrir rúmri viku. Herforingjastjórnin hefur ekki viljað hleypa erlendum hjálparsveitum inn í landið, og hefur gert upptæk hjálpargögn sem hafa verið flutt þangað með flugvélum. Breska blaðið Daily Telegraph segir í dag að embættismenn herforingjastjórnarinnar séu farnir að selja hjálpargögnin á svörtum markaði. Utanríkisráðherra Frakklands sagði fyrir helgi að Frakkar vildu beita fyrir sig ákvæðinu um "skyldu til þess að hjálpa," sem Sameinuðu þjóðirnar samþykktu árið 2005. Ákvæðið tekur til þess að alþjóða samfélaginu beri skylda til þess að hjálpa fólki í hörmungum, ef viðkomandi stjórnvöld geta það ekki eða vilja. Í slíkum tilfellum kynni að vera beitt vopnavaldi. Erlent Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira
Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sagði á fundi með fréttamönnum í dag að alþjóða samfélagið yrði að skoða þann möguleika að skjóta sér leið inn í Burma til þess að aðstoða þá sem eiga um sárt að binda vegna fellibylsins sem þar gekk yfir fyrir rúmri viku. Herforingjastjórnin hefur ekki viljað hleypa erlendum hjálparsveitum inn í landið, og hefur gert upptæk hjálpargögn sem hafa verið flutt þangað með flugvélum. Breska blaðið Daily Telegraph segir í dag að embættismenn herforingjastjórnarinnar séu farnir að selja hjálpargögnin á svörtum markaði. Utanríkisráðherra Frakklands sagði fyrir helgi að Frakkar vildu beita fyrir sig ákvæðinu um "skyldu til þess að hjálpa," sem Sameinuðu þjóðirnar samþykktu árið 2005. Ákvæðið tekur til þess að alþjóða samfélaginu beri skylda til þess að hjálpa fólki í hörmungum, ef viðkomandi stjórnvöld geta það ekki eða vilja. Í slíkum tilfellum kynni að vera beitt vopnavaldi.
Erlent Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira