Dagdraumar gefa vísbendingar um ástand fólks í dái 13. júní 2008 14:40 Snjóþakin grund er ekki verri staður en hver annar til að dagdreyma á. Vísindamenn hafa fundið leið til þess að meta hvort heilaskaðað fólk í dái muni komast til meðvitundar aftur eður ei. Hluti heilans getur haldist virkur þrátt fyrir að fólk liggi í dái og hafi skaðast á heila. Þessi hluti heilans snýr að athygli okkar inn á við, ekki á hinn ytri heim heldur á ákveðin verkefni hverju sinni eða á hugsanir okkar. Samkvæmt vísindamönnum á virkni í þessum hluta heilans að samsvara hve mikla meðvitund fólk hefur sem hlotið hafa einhvern heilaskaða. Margir tengja þennan hluta heilans við dagdrauma. Margar aðferðir hafa verið reyndar til þess að mæla virkni fólks með heilaskaða. Á meðan fremur einfalt er að greina þá sem eru algerlega heiladauðir er erfiðara að meta þá sem aðeins hafa hlotið nokkurn heilaskaða en eru samt án meðvitundar. Þessar rannsóknir komu fram í ,,New Scientist magazine" en Dr Steven Laureys hjá Háskólanum í Liege í Belgíu rannsakaði 13 sjúklinga með mismikil merki um meðvitund. Hann fann út að virkni á þessum stað í heilanum var aðeins 10% minni en venjulega hjá þeim sem voru með lágmarksmeðvitund, 35% minni en venjulega hjá þeim sem voru í dái en enginn hjá heiladauðum. Einhverjar efasemdir eru í vísindaheiminum um þessar rannsóknir en hún þykir þó áhugaverð á meðal vísindamanna. Vísindi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Vísindamenn hafa fundið leið til þess að meta hvort heilaskaðað fólk í dái muni komast til meðvitundar aftur eður ei. Hluti heilans getur haldist virkur þrátt fyrir að fólk liggi í dái og hafi skaðast á heila. Þessi hluti heilans snýr að athygli okkar inn á við, ekki á hinn ytri heim heldur á ákveðin verkefni hverju sinni eða á hugsanir okkar. Samkvæmt vísindamönnum á virkni í þessum hluta heilans að samsvara hve mikla meðvitund fólk hefur sem hlotið hafa einhvern heilaskaða. Margir tengja þennan hluta heilans við dagdrauma. Margar aðferðir hafa verið reyndar til þess að mæla virkni fólks með heilaskaða. Á meðan fremur einfalt er að greina þá sem eru algerlega heiladauðir er erfiðara að meta þá sem aðeins hafa hlotið nokkurn heilaskaða en eru samt án meðvitundar. Þessar rannsóknir komu fram í ,,New Scientist magazine" en Dr Steven Laureys hjá Háskólanum í Liege í Belgíu rannsakaði 13 sjúklinga með mismikil merki um meðvitund. Hann fann út að virkni á þessum stað í heilanum var aðeins 10% minni en venjulega hjá þeim sem voru með lágmarksmeðvitund, 35% minni en venjulega hjá þeim sem voru í dái en enginn hjá heiladauðum. Einhverjar efasemdir eru í vísindaheiminum um þessar rannsóknir en hún þykir þó áhugaverð á meðal vísindamanna.
Vísindi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira