Alcoa eignast álver Elkem í skiptasamning við Orkla 23. desember 2008 09:34 Alcoa og Orkla hafa gert með sér skiptasamning þannig að Alcoa eignast að fullu álver Elkem en Orkla eignast að fullu Sapa Profiles í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni E24.no áttu Alcoa og Orkla fyrrgreind félög í sameiningu. Nú hefur Orkla yfirtekið 45,45% eignarhlut Alcoa í Sapa og Alcoa hefur yfirtekið 50% eignarhlut Orkla í Elkem Aluminium. Í tilkynningu um málið til kauphallarinnar í Osló segir að skipti þessi séu gerð nánast á sléttu og engir fjármagnsflutningar séu í samningum. Alcoa hefur átt 50% í Elkem í næstum 50 ár en Elkem rekur nú tvö álver í Mosjöen og Lista. Orkla hefur átt hlut í Sapa um nokkurt skeið en það félag framleiðir álprófíla og aðrar vörur úr áli í Bandaríkjunum. Alcoa rekur nú Fjarðarál á Reyðarfirði og hefur áform um að reisa annað álver á Bakka við Húsavík. Orkla er eitt stærstra skráða félagið í Noregi með blandaða starfsemi í áliðnaði, matvælaframleiðslu og fjármálastarfsemi. Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Alcoa og Orkla hafa gert með sér skiptasamning þannig að Alcoa eignast að fullu álver Elkem en Orkla eignast að fullu Sapa Profiles í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni E24.no áttu Alcoa og Orkla fyrrgreind félög í sameiningu. Nú hefur Orkla yfirtekið 45,45% eignarhlut Alcoa í Sapa og Alcoa hefur yfirtekið 50% eignarhlut Orkla í Elkem Aluminium. Í tilkynningu um málið til kauphallarinnar í Osló segir að skipti þessi séu gerð nánast á sléttu og engir fjármagnsflutningar séu í samningum. Alcoa hefur átt 50% í Elkem í næstum 50 ár en Elkem rekur nú tvö álver í Mosjöen og Lista. Orkla hefur átt hlut í Sapa um nokkurt skeið en það félag framleiðir álprófíla og aðrar vörur úr áli í Bandaríkjunum. Alcoa rekur nú Fjarðarál á Reyðarfirði og hefur áform um að reisa annað álver á Bakka við Húsavík. Orkla er eitt stærstra skráða félagið í Noregi með blandaða starfsemi í áliðnaði, matvælaframleiðslu og fjármálastarfsemi.
Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira