Matarboð Röggu Gísla: Fiskréttur og grænkálssalat 23. júní 2008 16:17 Fiskréttur í ofniFiskflökin sett í ofnfast fat. Olíunni og soyasósunni hellt yfir fiskinn. Sett í ofninn í um það bil 20 mínútur.3 þorskflök3-4 msk. soyasósa (má vera meira eftir smekk)4-5 msk. olívuolíaGrænkálssalatGrænkál sneitt niður og steikt stutt í potti. Síðan er smá vatni (ca, 1/2 glasi og soyasósu (ca. 2-3 msk.) hellt útí. 2 chilli, 4 vorlaukar og 3-4 hvítlauksrif. Allt steikt saman. Allt hráefnið sett í matvinnsluvél eða blandara og hrært saman í þétt mauk. Síðan er þetta sett ofan á grænkálssallatið. 1 poki klettasallat1 bakki ferskt basil1 búnt ferskt kóreander2-3 msk. ólívuolía(má setja hvítlauk ef vill)PönnukökurNýmjólkinni er hellt í Maizenaflöskuna upp að strikinu sem merkt er. Tappinn settur á og hrist vel í eina mínútu. Síðan er flaskan látin standa í ca. 5 mínútur þar til deigið er orðið þykkt. Síðan er deiginu hellt í hlutum á pönnuna í þeim stærðum sem hver vill. Til gamans skipti Ragga deiginu í þrennt og setti í það þrjá mismunandi matarliti til þess að fá skemmtilega stemmningu. Valdi hún rauðan, bláan og grænan. Ofan á pönnukökurnar er svo sett íslensk jarðaber og vínber. Yfir berin hellti hún svo smá hlynsírópi. Og að lokum var settur þeyttur rjómi.Maizena pönnukökumixNýmjólkBer og ávextir að eigin vali Salat Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Rappar um vímu Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Fiskréttur í ofniFiskflökin sett í ofnfast fat. Olíunni og soyasósunni hellt yfir fiskinn. Sett í ofninn í um það bil 20 mínútur.3 þorskflök3-4 msk. soyasósa (má vera meira eftir smekk)4-5 msk. olívuolíaGrænkálssalatGrænkál sneitt niður og steikt stutt í potti. Síðan er smá vatni (ca, 1/2 glasi og soyasósu (ca. 2-3 msk.) hellt útí. 2 chilli, 4 vorlaukar og 3-4 hvítlauksrif. Allt steikt saman. Allt hráefnið sett í matvinnsluvél eða blandara og hrært saman í þétt mauk. Síðan er þetta sett ofan á grænkálssallatið. 1 poki klettasallat1 bakki ferskt basil1 búnt ferskt kóreander2-3 msk. ólívuolía(má setja hvítlauk ef vill)PönnukökurNýmjólkinni er hellt í Maizenaflöskuna upp að strikinu sem merkt er. Tappinn settur á og hrist vel í eina mínútu. Síðan er flaskan látin standa í ca. 5 mínútur þar til deigið er orðið þykkt. Síðan er deiginu hellt í hlutum á pönnuna í þeim stærðum sem hver vill. Til gamans skipti Ragga deiginu í þrennt og setti í það þrjá mismunandi matarliti til þess að fá skemmtilega stemmningu. Valdi hún rauðan, bláan og grænan. Ofan á pönnukökurnar er svo sett íslensk jarðaber og vínber. Yfir berin hellti hún svo smá hlynsírópi. Og að lokum var settur þeyttur rjómi.Maizena pönnukökumixNýmjólkBer og ávextir að eigin vali
Salat Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Rappar um vímu Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira