Börnin úr kjallaranum gapandi af undrun yfir heiminum Óli Tynes skrifar 30. apríl 2008 13:15 Elísabet, móðir Felix og Stefáns. Austurrískir lögregluþjónar hafa lýst því hvernig drengirnir tveir úr kjallaraprísundinni voru gapandi af undrun þegar þeir í fyrsta skipti fengu að sjá umheiminn. Drengirnir heita Felix sem er fimm ára og Stefán sem er átján ára. Þeir hafa alið allan sinn aldur í gluggalausum kjallaranum. Það eina sem þeir höfðu séð af heiminum var í sjónvarpi. Leopold Etz, lögregluvarðstjóri keyrði drengina á sjúkrahús. "Þeir voru gapandi af undrun yfir umheiminum. Þetta var í fyrsta skipti sem þeir óku í bíl og þeir voru furðu lostnir yfir hraðanum og mjög spenntir. Sérstaklega Felix sem réði varla við sig. Hann æpti af hrifningu þegar hann sá bíla koma á móti okkur. Hann og bróðir hans héldu sér fast þegar bíll fór framhjá því þeir héldu að það yrði árekstur. Þegar við fórum með drengina heim af sjúkrahúsinu var komið myrkur og þeir voru stórhrifnir af bílljósunum sem voru allt í kringum okkur. Þeir skríktu af ánægju, en stungu sér svo á bakvið sætin ef þeir héldu að við myndum klessa. Það besta var þó þegar þeir sáu tunglið. Þeir urðu alveg bergnumdir. Þeir störðu á það og ýttu hvor við öðrum og bentu. Á öllum mínum árum sem lögreglumaður hef ég aldrei séð annað eins." Lögreglumennirnir segja að Felix og Stefán sýni ýmis merki um fangavist sína. Þeir tjái sig til dæmis allt öðruvísi en eðlilegt sé. Erlent Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Austurrískir lögregluþjónar hafa lýst því hvernig drengirnir tveir úr kjallaraprísundinni voru gapandi af undrun þegar þeir í fyrsta skipti fengu að sjá umheiminn. Drengirnir heita Felix sem er fimm ára og Stefán sem er átján ára. Þeir hafa alið allan sinn aldur í gluggalausum kjallaranum. Það eina sem þeir höfðu séð af heiminum var í sjónvarpi. Leopold Etz, lögregluvarðstjóri keyrði drengina á sjúkrahús. "Þeir voru gapandi af undrun yfir umheiminum. Þetta var í fyrsta skipti sem þeir óku í bíl og þeir voru furðu lostnir yfir hraðanum og mjög spenntir. Sérstaklega Felix sem réði varla við sig. Hann æpti af hrifningu þegar hann sá bíla koma á móti okkur. Hann og bróðir hans héldu sér fast þegar bíll fór framhjá því þeir héldu að það yrði árekstur. Þegar við fórum með drengina heim af sjúkrahúsinu var komið myrkur og þeir voru stórhrifnir af bílljósunum sem voru allt í kringum okkur. Þeir skríktu af ánægju, en stungu sér svo á bakvið sætin ef þeir héldu að við myndum klessa. Það besta var þó þegar þeir sáu tunglið. Þeir urðu alveg bergnumdir. Þeir störðu á það og ýttu hvor við öðrum og bentu. Á öllum mínum árum sem lögreglumaður hef ég aldrei séð annað eins." Lögreglumennirnir segja að Felix og Stefán sýni ýmis merki um fangavist sína. Þeir tjái sig til dæmis allt öðruvísi en eðlilegt sé.
Erlent Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira