ÍA gæti mætt Man City í UEFA-bikarkeppninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. maí 2008 14:00 Leikmenn Manchester City fagna marki í vetur. Nordic Photos / Getty Images Það fékkst staðfest í morgun að Manchester City fær þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni sem prúðasta enska liðið sem hafði ekki þegar tyrggt sér sæti í Evrópukeppnunum. City hafði forystuna á önnur lið í ensku úrvalsdeildinni í þessum efnum en óttast var að rauða spjaldið sem Richard Dunne fékk er City tapaði 8-1 fyrir Middlesbrough í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar hefði kostað þá sætið og að Fulham fengi það í staðinn. Liðunum 74 sem taka þátt í fyrstu umferð forkeppni UEFA-bikarkeppninnar er raðað eftir landssvæðum og keppir City á norðursvæðinu ásamt liðum frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Lettlandi, Litháen, Eistlandi, Færeyjum, Írlandi, Wales og Lúxemborg. Þeim liðum er skipt í tvo styrkleikaflokka og er City í vitanlega í efri styrkleikaflokkinum. Ísland á tvo fulltrúa í keppninni - FH og ÍA. FH er í efri styrkleikaflokkinum og getur því ekki mætt öðrum liðum í þeim flokki í fyrstu umferðinni. ÍA er hins vegar í neðri styrkleikaflokkinum og getur því mætt Manchester City strax í fyrstu umferðinni. Dregið verður í byrjun júní. Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri City, var vitanlega hæstánægður með tíðindin þó svo að það sé alls ekki víst að hann verði áfram hjá félaginu. „Það er engu líkara að draumur okkar hafi ræst," sagði hann. „Okkur hefur dreymt um að komast í Evrópukeppnina allt tímabilið. Þetta er því skref í rétta átt því markmiðið hjá félaginu er að keppa í Meistaradeildinni og UEFA-bikarkeppnin mjög góður skóli fyrir liðið." Evrópudeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Það fékkst staðfest í morgun að Manchester City fær þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni sem prúðasta enska liðið sem hafði ekki þegar tyrggt sér sæti í Evrópukeppnunum. City hafði forystuna á önnur lið í ensku úrvalsdeildinni í þessum efnum en óttast var að rauða spjaldið sem Richard Dunne fékk er City tapaði 8-1 fyrir Middlesbrough í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar hefði kostað þá sætið og að Fulham fengi það í staðinn. Liðunum 74 sem taka þátt í fyrstu umferð forkeppni UEFA-bikarkeppninnar er raðað eftir landssvæðum og keppir City á norðursvæðinu ásamt liðum frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Lettlandi, Litháen, Eistlandi, Færeyjum, Írlandi, Wales og Lúxemborg. Þeim liðum er skipt í tvo styrkleikaflokka og er City í vitanlega í efri styrkleikaflokkinum. Ísland á tvo fulltrúa í keppninni - FH og ÍA. FH er í efri styrkleikaflokkinum og getur því ekki mætt öðrum liðum í þeim flokki í fyrstu umferðinni. ÍA er hins vegar í neðri styrkleikaflokkinum og getur því mætt Manchester City strax í fyrstu umferðinni. Dregið verður í byrjun júní. Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri City, var vitanlega hæstánægður með tíðindin þó svo að það sé alls ekki víst að hann verði áfram hjá félaginu. „Það er engu líkara að draumur okkar hafi ræst," sagði hann. „Okkur hefur dreymt um að komast í Evrópukeppnina allt tímabilið. Þetta er því skref í rétta átt því markmiðið hjá félaginu er að keppa í Meistaradeildinni og UEFA-bikarkeppnin mjög góður skóli fyrir liðið."
Evrópudeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti