Bretaprins móðgar Kínverja ógurlega Óli Tynes skrifar 28. janúar 2008 20:23 Charles prins ásamt eiginkonu sinni Camillu. Charles Bretaprins hefur sárlega móðgað kínversk stjórnvöld með því að lýsa því yfir að hann verði ekki við setningu Ólympíuleikanna síðar á þessu ári. Það er ekki síst hvernig Charles kom þessum skilaboðum á framfæri sem fær ráðamenn í Peking til þess að gnísta tönnum. Prinsinum barst bréf frá samtökum sem berjast fyrir frelsi Tíbets, þar sem hann var spurður hvort hann yrði viðstaddur setningu Ólympíuleikanna. Stuðningsmennirnir óttast að leikarnir muni yfirgnæfa mannréttindabrot Kínverja. Einkaritari prinsins svaraði bréfinu og sagði meðal annars; "Eins og þið vitið hefur hans hátign lengi fylgst með málefnum Tíbets af miklum áhuga. Hann hefur glaðst yfir að hitta hans heilagleika Dalai Lama við mörg tækifæri. Þið spyrjið hvort hans hátign verður viðstaddur setningu Ólympíuleikana í Peking árið 2008. Hans hátign verður ekki viðstaddur setninguna." Í einkasamtölum hafa starfsmenn prinsins látið það berast að hann muni alls ekki fara til Kína meðan á leikunum stendur, hvorki við upphaf þeirra né endi, né þar í milli. Erlent Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira
Charles Bretaprins hefur sárlega móðgað kínversk stjórnvöld með því að lýsa því yfir að hann verði ekki við setningu Ólympíuleikanna síðar á þessu ári. Það er ekki síst hvernig Charles kom þessum skilaboðum á framfæri sem fær ráðamenn í Peking til þess að gnísta tönnum. Prinsinum barst bréf frá samtökum sem berjast fyrir frelsi Tíbets, þar sem hann var spurður hvort hann yrði viðstaddur setningu Ólympíuleikanna. Stuðningsmennirnir óttast að leikarnir muni yfirgnæfa mannréttindabrot Kínverja. Einkaritari prinsins svaraði bréfinu og sagði meðal annars; "Eins og þið vitið hefur hans hátign lengi fylgst með málefnum Tíbets af miklum áhuga. Hann hefur glaðst yfir að hitta hans heilagleika Dalai Lama við mörg tækifæri. Þið spyrjið hvort hans hátign verður viðstaddur setningu Ólympíuleikana í Peking árið 2008. Hans hátign verður ekki viðstaddur setninguna." Í einkasamtölum hafa starfsmenn prinsins látið það berast að hann muni alls ekki fara til Kína meðan á leikunum stendur, hvorki við upphaf þeirra né endi, né þar í milli.
Erlent Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira