Uefa bikarinn: Lítill glans á ensku liðunum 4. desember 2008 22:02 David James gerði dýr mistök í marki Portsmouth í kvöld NordicPhotos/GettyImages Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu. Portsmouth byrjaði hræðilega í Þýskalandi í kvöld og lenti undir 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur. Jermain Defoe jafnaði fyrir Portsmouth á 11. mínútu og Arnold Mvuemba kom liðinu reyndar yfir þremur mínútum síðar. Heimamenn jöfnuðu svo á 23. mínútu og þannig var staðan allt þar til á 74. mínútu þegar Zvjezdan Misimovic tryggði Wolfsburg sigurinn eftir herfileg mistök David James í markinu. Hann bætti reyndar fyrir það að nokkru leyti skömmu síðar þegar hann varði vítaspyrnu, en Portsmouth varð að sætta sig við tap og er úr leik í keppninni. Liðið er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki og á ekki möguleika á að komast áfram. Í hinum leiknum í E-riðli vann Braga 2-1 sigur á Heerenveen frá Hollandi. Aston Villa tapaði sem fyrr segir 2-1 fyrir lágt skrifuðum andstæðingum sínum frá Slóvakíu á heimavelli, en Hamburg vann á sama tíma 2-0 sigur á Slavia Prag og það þýddi að Villa var öruggt með þriðja sætið í riðlinum. Það var Nathan Delfouneso sem skoraði mark Villa á 28. mínútu eftir að gestirnir höfðu komist í 2-0 snemma í leiknum. Í G-riðlinum gerðu Valencia og Club Brugge 1-1 jafntefli líkt og FCK og Rosenborg. Riðilinn er galopinn en þar er franska liðið St. Etienne á toppnum með 7 stig og Valencia hefur 5. Í H-riðlinum gerðu svo Lech Poznan og Deportivo 1-1 jafntefli og CSKA Moskva vann 4-3 útisigur á Nancy frá Frakklandi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu. Portsmouth byrjaði hræðilega í Þýskalandi í kvöld og lenti undir 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur. Jermain Defoe jafnaði fyrir Portsmouth á 11. mínútu og Arnold Mvuemba kom liðinu reyndar yfir þremur mínútum síðar. Heimamenn jöfnuðu svo á 23. mínútu og þannig var staðan allt þar til á 74. mínútu þegar Zvjezdan Misimovic tryggði Wolfsburg sigurinn eftir herfileg mistök David James í markinu. Hann bætti reyndar fyrir það að nokkru leyti skömmu síðar þegar hann varði vítaspyrnu, en Portsmouth varð að sætta sig við tap og er úr leik í keppninni. Liðið er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki og á ekki möguleika á að komast áfram. Í hinum leiknum í E-riðli vann Braga 2-1 sigur á Heerenveen frá Hollandi. Aston Villa tapaði sem fyrr segir 2-1 fyrir lágt skrifuðum andstæðingum sínum frá Slóvakíu á heimavelli, en Hamburg vann á sama tíma 2-0 sigur á Slavia Prag og það þýddi að Villa var öruggt með þriðja sætið í riðlinum. Það var Nathan Delfouneso sem skoraði mark Villa á 28. mínútu eftir að gestirnir höfðu komist í 2-0 snemma í leiknum. Í G-riðlinum gerðu Valencia og Club Brugge 1-1 jafntefli líkt og FCK og Rosenborg. Riðilinn er galopinn en þar er franska liðið St. Etienne á toppnum með 7 stig og Valencia hefur 5. Í H-riðlinum gerðu svo Lech Poznan og Deportivo 1-1 jafntefli og CSKA Moskva vann 4-3 útisigur á Nancy frá Frakklandi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti