Mat geðlækna ekki aðalatriði 28. september 2009 06:45 Nefndin sem rannsakar Breiðavíkurheimilið rannsakar einnig önnur vistheimili, svo sem stúlknaheimilið Bjarg og Kumbaravog. Óvíst er hvort þær bætur sem eyrnamerktar voru Breiðavíkurdrengjum í fjáraukalögum 2008, rúmar 120 milljónir, muni renna til fórnarlambanna óskiptar, eða hvort rannsóknarnefnd Breiðavíkurmálsins eigi að þiggja laun sín úr þeim potti. Nefndarstörf kosta nú um sextíu milljónir. „Það liggur ekkert fyrir hvort peninga fyrir nefndarstörf eigi að taka af þessum peningum," segir Friðrik Þór Guðmundsson, sem situr í stjórn Breiðavíkursamtakanna. „Menn eru ekki á eitt sáttir um orðalag það sem viðhaft er um þessar bætur og hvernig beri að túlka það. Ef þessar 120 milljónir tilheyra sameiginlegum potti fyrir fórnarlömb og nefndarmenn þýðir það að helmingurinn er strax farinn í rannsóknarstarfið. Það kemur hins vegar ekkert í veg fyrir að þá verði bara ný fjárveiting samþykkt." Bótafrumvarp fyrir Breiðavíkurdrengina fór aldrei í gegnum þing fyrir hrun en Friðrik segir að það frumvarp hafi bæði verið með of lágum tillögum og einnig hafi aðferðafræðin við að ákvarða bæturnar verið meingölluð. „Bæturnar áttu að vera háðar mati geðlækna. Nú vinnum við með nefnd að nýju frumvarpi þar sem ekki snýst allt um að sanna þurfi eitthvað fyrir geðlæknum." - jma Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira
Óvíst er hvort þær bætur sem eyrnamerktar voru Breiðavíkurdrengjum í fjáraukalögum 2008, rúmar 120 milljónir, muni renna til fórnarlambanna óskiptar, eða hvort rannsóknarnefnd Breiðavíkurmálsins eigi að þiggja laun sín úr þeim potti. Nefndarstörf kosta nú um sextíu milljónir. „Það liggur ekkert fyrir hvort peninga fyrir nefndarstörf eigi að taka af þessum peningum," segir Friðrik Þór Guðmundsson, sem situr í stjórn Breiðavíkursamtakanna. „Menn eru ekki á eitt sáttir um orðalag það sem viðhaft er um þessar bætur og hvernig beri að túlka það. Ef þessar 120 milljónir tilheyra sameiginlegum potti fyrir fórnarlömb og nefndarmenn þýðir það að helmingurinn er strax farinn í rannsóknarstarfið. Það kemur hins vegar ekkert í veg fyrir að þá verði bara ný fjárveiting samþykkt." Bótafrumvarp fyrir Breiðavíkurdrengina fór aldrei í gegnum þing fyrir hrun en Friðrik segir að það frumvarp hafi bæði verið með of lágum tillögum og einnig hafi aðferðafræðin við að ákvarða bæturnar verið meingölluð. „Bæturnar áttu að vera háðar mati geðlækna. Nú vinnum við með nefnd að nýju frumvarpi þar sem ekki snýst allt um að sanna þurfi eitthvað fyrir geðlæknum." - jma
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira