Katrín sækist eftir endurkjöri - vill 2. sætið 27. febrúar 2009 09:22 Katrín Júlíusdóttir. Katrín Júlíusdóttir, alþingismaður, hefur ákveðið að sækjast eftir endurkjöri og býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi sem fram fer dagana 12.-14. mars. ,,Í prófkjöri Samfylkingarinnar 2006 bauð ég mig fram í 2.sæti listans í kjördæminu og fékk afgerandi stuðning til þess. Ég gef nú kost á mér til að skipa sama sæti, 2.sætið, fyrir komandi alþingiskosningar," segir Katrín. Katrín segist hafa í störfum sínum á Alþingi lagt mikla áherslu á umhverfi fjölskyldna og heimilanna í landinu. ,,Aldrei hefur það verið mikilvægara en nú að hlú að barnafjölskyldum. Í þeirri uppbyggingu sem framundan er þurfum við að setja þarfir og umbúnað heimilanna í fyrsta sæti. Leysa þarf erfiða skuldabyrði heimilanna og byggja upp fjölbreytt atvinnutækifæri. Gjaldmiðilsmálin þarf að leysa hratt og vel. Lykillinn að því er upptaka evru með aðild að Evrópusambandinu. Það er raunhæf framtíðarlausn fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu." Katrín segir að samfélagið hafi einkennst af öfgum og ójöfnuði á undanförnum árum. ,,Því höfnum við jafnaðarmenn. Verkefni okkar jafnaðarmanna nú er að byggja upp sterkt samfélag gagnsæis, velferðar, réttlætis og jöfnuðar. Ég býð fram krafta mína til þess." Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, alþingismaður, hefur ákveðið að sækjast eftir endurkjöri og býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi sem fram fer dagana 12.-14. mars. ,,Í prófkjöri Samfylkingarinnar 2006 bauð ég mig fram í 2.sæti listans í kjördæminu og fékk afgerandi stuðning til þess. Ég gef nú kost á mér til að skipa sama sæti, 2.sætið, fyrir komandi alþingiskosningar," segir Katrín. Katrín segist hafa í störfum sínum á Alþingi lagt mikla áherslu á umhverfi fjölskyldna og heimilanna í landinu. ,,Aldrei hefur það verið mikilvægara en nú að hlú að barnafjölskyldum. Í þeirri uppbyggingu sem framundan er þurfum við að setja þarfir og umbúnað heimilanna í fyrsta sæti. Leysa þarf erfiða skuldabyrði heimilanna og byggja upp fjölbreytt atvinnutækifæri. Gjaldmiðilsmálin þarf að leysa hratt og vel. Lykillinn að því er upptaka evru með aðild að Evrópusambandinu. Það er raunhæf framtíðarlausn fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu." Katrín segir að samfélagið hafi einkennst af öfgum og ójöfnuði á undanförnum árum. ,,Því höfnum við jafnaðarmenn. Verkefni okkar jafnaðarmanna nú er að byggja upp sterkt samfélag gagnsæis, velferðar, réttlætis og jöfnuðar. Ég býð fram krafta mína til þess."
Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira