Mótmæla skattahækkunum á Facebook Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. apríl 2009 23:47 María Margrét Jóhannsdóttir segir að vel sé hægt að spara án þess að skera niður þjónustu í velferðarkerfinu. Rösklega fjögur þúsund manns hafa mótmælt mögulegum skattahækkunum á Facebook samskiptavefnum með því að skrá nafn sitt í hóp undir yfirskriftinni „Ég mótmæli skattahækkunum". „Yfirvöld þurfa að finna skynsamari leiðir til þess að mæta fjárhagsvandanum en ekki bara senda almenningi reikninginn," segir María Margrét Jóhannsdóttir blaðakona hjá Birtingi og stofnandi hópsins. „Skattahækkanir hafa ekki bara slæm áhrif á heimilin heldur einnig atvinnulífið og það er eitthvað sem við þurfum síst á að halda," segir María. María bendir á að margir eigi fullt í fangi með að greiða af lánum, sem hafi hækkað upp úr öllu valdi og ljóst sé að með hærri sköttum og lægri launum sé bara verið að auka á vanda heimilanna og koma enn fleirum í greiðsluerfiðleika. „Það er algengur hræðsluáróður að segja að heilbrigðis- og menntakerfið fari á hliðina verði skattar ekki hækkaðir, en með því er auðvitað bara verið að slá ryki í augu fólks til þess að sannfæra það um að þörf sé á skattahækkunum. Í skjóli þessara ágætu málefna fá alls konar gæluverkefni ráðamanna að þrífast og á undanförnum árum hefur þeim fjölgað verulega. Það er vel hægt að spara án þess að skerða þjónustu í velferðakerfinu," segir María. Kosningar 2009 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Sjá meira
Rösklega fjögur þúsund manns hafa mótmælt mögulegum skattahækkunum á Facebook samskiptavefnum með því að skrá nafn sitt í hóp undir yfirskriftinni „Ég mótmæli skattahækkunum". „Yfirvöld þurfa að finna skynsamari leiðir til þess að mæta fjárhagsvandanum en ekki bara senda almenningi reikninginn," segir María Margrét Jóhannsdóttir blaðakona hjá Birtingi og stofnandi hópsins. „Skattahækkanir hafa ekki bara slæm áhrif á heimilin heldur einnig atvinnulífið og það er eitthvað sem við þurfum síst á að halda," segir María. María bendir á að margir eigi fullt í fangi með að greiða af lánum, sem hafi hækkað upp úr öllu valdi og ljóst sé að með hærri sköttum og lægri launum sé bara verið að auka á vanda heimilanna og koma enn fleirum í greiðsluerfiðleika. „Það er algengur hræðsluáróður að segja að heilbrigðis- og menntakerfið fari á hliðina verði skattar ekki hækkaðir, en með því er auðvitað bara verið að slá ryki í augu fólks til þess að sannfæra það um að þörf sé á skattahækkunum. Í skjóli þessara ágætu málefna fá alls konar gæluverkefni ráðamanna að þrífast og á undanförnum árum hefur þeim fjölgað verulega. Það er vel hægt að spara án þess að skerða þjónustu í velferðakerfinu," segir María.
Kosningar 2009 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Sjá meira