Cotto: Mér er alveg sama hvað veðbankarnir segja Ómar Þorgeirsson skrifar 6. nóvember 2009 16:30 Miguel Cotto. Nordic photos/AFP WBO-veltivigtarmeistarinn Miguel Cotto frá Púertó Ríkó er hvergi banginn fyrir bardaga sinn gegn Manny „Pac-Man" Pacquiao frá Filippseyjum þann 14. nóvember. Þrátt fyrir að Cotto sé núverandi meistari í sínum þyngdarflokki þá telja veðbankar Pacquiao mun líklegri til þess að vinna. Filippseyingurinn er reyndar að færa sig upp um þyngdarflokk fyrir bardagann en er vitanlega margfaldur meistari í léttveltivigt, fjaðurvigt og super fjaðurvigt. Sú staðreynd að Pacquaio hefur nánast niðurlægt síðustu tvo andstæðinga sína, Ricky Hatton og Oscar De La Hoya, í hringnum útskýrir einnig stuðla veðbankanna fyrir bardagann. „Ég veit ekkert um veðmál og mér er alveg sama hvað veðbankar segja fyrir bardagann. Ég hef lagt mig allan fram við æfingar fyrir bardagann og ætla að sína það þegar í hringinn er komið. Ég er tilbúinn fyrir allt sem Manny mun bjóða upp á í hringnum. Hans geta snýst um meira en bara hraða og ég er tilbúinn," er haft eftir Cotto. Box Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
WBO-veltivigtarmeistarinn Miguel Cotto frá Púertó Ríkó er hvergi banginn fyrir bardaga sinn gegn Manny „Pac-Man" Pacquiao frá Filippseyjum þann 14. nóvember. Þrátt fyrir að Cotto sé núverandi meistari í sínum þyngdarflokki þá telja veðbankar Pacquiao mun líklegri til þess að vinna. Filippseyingurinn er reyndar að færa sig upp um þyngdarflokk fyrir bardagann en er vitanlega margfaldur meistari í léttveltivigt, fjaðurvigt og super fjaðurvigt. Sú staðreynd að Pacquaio hefur nánast niðurlægt síðustu tvo andstæðinga sína, Ricky Hatton og Oscar De La Hoya, í hringnum útskýrir einnig stuðla veðbankanna fyrir bardagann. „Ég veit ekkert um veðmál og mér er alveg sama hvað veðbankar segja fyrir bardagann. Ég hef lagt mig allan fram við æfingar fyrir bardagann og ætla að sína það þegar í hringinn er komið. Ég er tilbúinn fyrir allt sem Manny mun bjóða upp á í hringnum. Hans geta snýst um meira en bara hraða og ég er tilbúinn," er haft eftir Cotto.
Box Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira