Bjarni: Ég var lélegur en dómararnir eyðilögðu leikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. mars 2009 17:58 Bjarni Fritzson, leikmaður FH. Mynd/Daníel Bjarni Fritzson var ómyrkur í máli gagnvart dómurum leiks sinna manna í FH gegn Fram í dag, þeim Ingvari Guðjónssyni og Jónasi Elíassyni. FH tapaði fyrir Fram í dag, 30-26, og missti þar með af sæti í úrslitakeppninni. Fram byrjaði leikinn mun betur en FH vann sig aftur inn í leikinn í síðari hálfleik og átti möguleika á að jafna metin undir lokin, þó það hafi ekki tekist. „Þetta var mér að kenna. Ég var að spila minn lélegasta leik í vetur," sagði Bjarni í samtali við Vísi eftir leikinn. „Ég var að klikka á fáránlega mörgum færum. Ég var að brjótast vel í gegn en náði bara ekki að skora. Þetta var mjög svekkjandi." Bjarni sagði enn fremur að það hafi erfitt að spila sjö á móti níu og átti þar við að dómararnir hafi verið með Fram í liði. „Ég gagnrýndi þessa dómara harðlega eftir síðasta leik sem þeir dæmdi hjá okkur sem var gegn Val. Þeir eyðilögðu þann leik fyrir okkur. Svo komu þeir í þennan leik í dag með álíka frammistöðu." „Það var ýmislegt að. Þeir dæmdu á mig fót þegar boltinn kom ekki vð mig. Svo þegar við vorum að komast í hálffæri og brotið á okkur var ekkert dæmt. En svo alltaf dæmt hinum megin." „Þetta eru Fram-dómarar og settir á leik í Fram-heimilinu. Hvaða bjáni er að raða þessu niður?" „Við áttum ekki séns í þessum leik og þeir tóku greinilega gagnrýninni eftir síðasta leik mjög illa. Þegar ég sagði þeim eftir leik hversu slakir þeir voru minntust þeir á að ég hafi líka sagt það eftir síðasta leik." „Ég get sjálfur tekið gagnrýni. Ég var ömurlegur í þessum leik. Það sem ég geri þá er að reyna að bæta mig í næsta leik en ekki hefna mín á þeim sem var að segja eitthvað um mig eftir síðasta leik." „Þetta var mjög kjánalegt og því miður þurftu þeir að koma inn í þennan leik og skemma hann." „En fyrst og fremst klúðruðum við sjálfir þessum leik og þá helst ég persónulega." Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira
Bjarni Fritzson var ómyrkur í máli gagnvart dómurum leiks sinna manna í FH gegn Fram í dag, þeim Ingvari Guðjónssyni og Jónasi Elíassyni. FH tapaði fyrir Fram í dag, 30-26, og missti þar með af sæti í úrslitakeppninni. Fram byrjaði leikinn mun betur en FH vann sig aftur inn í leikinn í síðari hálfleik og átti möguleika á að jafna metin undir lokin, þó það hafi ekki tekist. „Þetta var mér að kenna. Ég var að spila minn lélegasta leik í vetur," sagði Bjarni í samtali við Vísi eftir leikinn. „Ég var að klikka á fáránlega mörgum færum. Ég var að brjótast vel í gegn en náði bara ekki að skora. Þetta var mjög svekkjandi." Bjarni sagði enn fremur að það hafi erfitt að spila sjö á móti níu og átti þar við að dómararnir hafi verið með Fram í liði. „Ég gagnrýndi þessa dómara harðlega eftir síðasta leik sem þeir dæmdi hjá okkur sem var gegn Val. Þeir eyðilögðu þann leik fyrir okkur. Svo komu þeir í þennan leik í dag með álíka frammistöðu." „Það var ýmislegt að. Þeir dæmdu á mig fót þegar boltinn kom ekki vð mig. Svo þegar við vorum að komast í hálffæri og brotið á okkur var ekkert dæmt. En svo alltaf dæmt hinum megin." „Þetta eru Fram-dómarar og settir á leik í Fram-heimilinu. Hvaða bjáni er að raða þessu niður?" „Við áttum ekki séns í þessum leik og þeir tóku greinilega gagnrýninni eftir síðasta leik mjög illa. Þegar ég sagði þeim eftir leik hversu slakir þeir voru minntust þeir á að ég hafi líka sagt það eftir síðasta leik." „Ég get sjálfur tekið gagnrýni. Ég var ömurlegur í þessum leik. Það sem ég geri þá er að reyna að bæta mig í næsta leik en ekki hefna mín á þeim sem var að segja eitthvað um mig eftir síðasta leik." „Þetta var mjög kjánalegt og því miður þurftu þeir að koma inn í þennan leik og skemma hann." „En fyrst og fremst klúðruðum við sjálfir þessum leik og þá helst ég persónulega."
Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira