Súkkulaðisúpa 10. mars 2009 00:01 300gr 70% súkkulaði 1 lítri mjólk 1 tsk sultuhleypir + 1 msk sykur Börkur ar einni lime c.a 10 stk af anisMjólkin er hituð að suðu með anis, lime berkinum og sultuhleypi. Hellið svo helmingnum af mjólkinni yfir súkkulaðið og leysið súkkulaðið varlega upp, hellið svo restinni yfir og blandið vel saman, látið súpuna standa helst yfir nótt. Gott er að píska súpuna aðeins áður en hún er borinn fram með pískara.Marengs:200gr eggjahvítur200gr sykur50gr ristaður kókos2 stk matarlímsblöð1 dós kókosmjólk3 dl rjómi Eggjahvíturnar eru stífþeyttar með sykrinum. Kókosmjólkin er létt hituð yfir líkamshita, matarlímið er látið í kalt vatn og látið svo leysast upp í volgri kókosmjólkinni. Kókosmjólkinni er svo blandað saman við þeytinguna ásamt létt þeyttum rjómanum. Að lokum er kókosinn settur saman við, allt er sett í skál og látið standa í kæli, helst yfir nótt.Skrautkex:130gr eggjahvítur50gr flórsykur50gr hveiti100gr maesenamjöl Blandið öllu rólega saman í gott deig og látið standa aðeins í kæli. Setjið isio olíu á heita pönnu og hitið vel (170-180°) setjið deigið í sprautu poka og gerið lítið gat. Sprautið deiginu óreglulega í hringi ofaní pottinn og steikið á báðum hliðum þar til gullið, setjið yfir á pappir og þerrið.Ferskur ananasFerskt mangóAfhýðið ávextina og skerið niður í litla bita. Bræðið c.a 100gr af sykri og setjið 1 msk af sykri útá, þegar góð karmella er kominn setjum við ávextina yfir og veltum þeim uppúr karmelunni, borið fram heitt. Eftirréttir Jói Fel Marens Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
300gr 70% súkkulaði 1 lítri mjólk 1 tsk sultuhleypir + 1 msk sykur Börkur ar einni lime c.a 10 stk af anisMjólkin er hituð að suðu með anis, lime berkinum og sultuhleypi. Hellið svo helmingnum af mjólkinni yfir súkkulaðið og leysið súkkulaðið varlega upp, hellið svo restinni yfir og blandið vel saman, látið súpuna standa helst yfir nótt. Gott er að píska súpuna aðeins áður en hún er borinn fram með pískara.Marengs:200gr eggjahvítur200gr sykur50gr ristaður kókos2 stk matarlímsblöð1 dós kókosmjólk3 dl rjómi Eggjahvíturnar eru stífþeyttar með sykrinum. Kókosmjólkin er létt hituð yfir líkamshita, matarlímið er látið í kalt vatn og látið svo leysast upp í volgri kókosmjólkinni. Kókosmjólkinni er svo blandað saman við þeytinguna ásamt létt þeyttum rjómanum. Að lokum er kókosinn settur saman við, allt er sett í skál og látið standa í kæli, helst yfir nótt.Skrautkex:130gr eggjahvítur50gr flórsykur50gr hveiti100gr maesenamjöl Blandið öllu rólega saman í gott deig og látið standa aðeins í kæli. Setjið isio olíu á heita pönnu og hitið vel (170-180°) setjið deigið í sprautu poka og gerið lítið gat. Sprautið deiginu óreglulega í hringi ofaní pottinn og steikið á báðum hliðum þar til gullið, setjið yfir á pappir og þerrið.Ferskur ananasFerskt mangóAfhýðið ávextina og skerið niður í litla bita. Bræðið c.a 100gr af sykri og setjið 1 msk af sykri útá, þegar góð karmella er kominn setjum við ávextina yfir og veltum þeim uppúr karmelunni, borið fram heitt.
Eftirréttir Jói Fel Marens Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira