Getum sagt skilið við ESB mislíki okkur 23. apríl 2009 19:19 Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur Ef við göngum í Evrópusambandið og mislíkar, getum við gengið út strax. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur, segir að ákvörðunin myndi þó verða okkur dýrkeypt. Umræðan um Evrópusambandið verður sífellt háværari og fjölgar þeim sífellt sem vilja að Ísland gangi þar inn. En hvað gerist þegar og ef við Íslendingar ákveðum loksins að ganga í Evrópusambandið og mislíkar staðan. Getum við bakkað út? „Já, ríki Evrópusambandsins er auðvitað fullkomlega heimildi að yfirgefa Evrópusambandið og það er til fordæmi um það," segir Eiríkur. Samstarf ríkja innan Evrópusambandsins er þó gríðarlega náið á nánast öllum sviðum. Eiríkur segir því úrsögn mjög erfiða. En hvaða áhrif myndi það hafa? „Já, ef ekkert yrði að gert og ekki yrði samið um einhverskonar aukaaðildarsamning þá myndi gamli fríverslunarsamningurinn frá 1973 einfaldlega taka gildi á ný," segir Eiríkur. Og það myndi þýða aukna tolla á íslenskar sjávarafurðir sem myndi verða efnahagslegt áfall fyrir landið. Fjórfrelsið er þá farið og þar með fjárfestingaréttur okkar erlendis er farinn. „Sumir myndu kannski segja að það væri ágætt því hefur ekki farið vel með þjóðina á seinustu árum," segir Eiríkur. Íslensk þjónustufyrirtæki gætu ekki veitt þjónustu inná þessum markaði, Íslendingar sem starfa erlendis myndu ekki lengur sjálfkrafa atvinnuheimild sem við höfum núna, nemendur gætu ekki lengur tekið þátt í Erasmus skiptiprógrammi, skólagjöld kæmust á í ESB ríkjum á nýjan leik. Kosningar 2009 Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Ef við göngum í Evrópusambandið og mislíkar, getum við gengið út strax. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur, segir að ákvörðunin myndi þó verða okkur dýrkeypt. Umræðan um Evrópusambandið verður sífellt háværari og fjölgar þeim sífellt sem vilja að Ísland gangi þar inn. En hvað gerist þegar og ef við Íslendingar ákveðum loksins að ganga í Evrópusambandið og mislíkar staðan. Getum við bakkað út? „Já, ríki Evrópusambandsins er auðvitað fullkomlega heimildi að yfirgefa Evrópusambandið og það er til fordæmi um það," segir Eiríkur. Samstarf ríkja innan Evrópusambandsins er þó gríðarlega náið á nánast öllum sviðum. Eiríkur segir því úrsögn mjög erfiða. En hvaða áhrif myndi það hafa? „Já, ef ekkert yrði að gert og ekki yrði samið um einhverskonar aukaaðildarsamning þá myndi gamli fríverslunarsamningurinn frá 1973 einfaldlega taka gildi á ný," segir Eiríkur. Og það myndi þýða aukna tolla á íslenskar sjávarafurðir sem myndi verða efnahagslegt áfall fyrir landið. Fjórfrelsið er þá farið og þar með fjárfestingaréttur okkar erlendis er farinn. „Sumir myndu kannski segja að það væri ágætt því hefur ekki farið vel með þjóðina á seinustu árum," segir Eiríkur. Íslensk þjónustufyrirtæki gætu ekki veitt þjónustu inná þessum markaði, Íslendingar sem starfa erlendis myndu ekki lengur sjálfkrafa atvinnuheimild sem við höfum núna, nemendur gætu ekki lengur tekið þátt í Erasmus skiptiprógrammi, skólagjöld kæmust á í ESB ríkjum á nýjan leik.
Kosningar 2009 Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira