Þorsteinn Már Baldvinsson er skattakóngur Íslands Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. júlí 2009 11:21 Þorsteinn Már Baldvinsson er skattakóngurinn. Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður, sem gegndi stöðu stjórnarfomanns Glitnis banka við hrun bankans, er skattakóngur Íslands árið 2008. Næstur á eftir Þorsteini kemur Hreiðar Már Sigurðsson sem gegndi stöðu bankastjóra Kaupþings við hrun bankans. Þorsteinn Már greiddi tæpar 170 milljónir króna í opinber gjöld en Hreiðar Már greiddi rúmar 157 milljónir. Sá munur er þó á þessum mönnum að Hreiðar Már greiddi um 56 milljónir króna í útsvar en Þorsteinn Már greiddi 3,7 milljónir króna í útsvar. Útsvar er dregið af launatekjum en ekki fjármagnstekjum. Þetta þýðir að Þorsteinn Már var með mun hærri fjármagnstekjur en minni launatekjur en Hreiðar Már.Skattakóngar Íslands 1. Þorsteinn Már Baldvinsson - Akureyri - 170 milljónir króna 2. Hreiðar Már Sigurðsson - Reykjavík - 157 milljónir króna 3. Helga S. Guðmundsdóttir - Seltjarnarnesi - 116 milljónir króna 4. Sigurjón Þ. Árnason - Reykjavík - 99 milljónir króna 5. Þorsteinn Hjaltested - Kópavogi - 77 milljónir króna 6. Aimée Einarson - Reykjavík - 76 milljónir króna 7. Magnús Jónsson - Garðabæ - 63 milljónir króna 8. Ingvar Vilhjálmsson - Reykjavík - 72 milljónir króna 9. Ingunn Gyða Wernersdóttir - Reykjavík - 59 milljónir króna 10. Karl Wernersson - Reykjavík - 55 milljónir króna Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ábatasöm Gullbergssala Ekkjan Elínborg Jónsdóttir greiðir hæstu opinberu gjöldin í Vestmannaeyjum í ár. Þá er sonur hennar, Eyjólfur Guðjónsson í öðru sætinu. 30. júlí 2009 11:11 Friðrik Guðmundsson skattakóngur á Suðurlandi Friðrik Guðmundsson Ölfushreppi er skattakóngur ársins 2008 á Suðurlandi. Hann greiddi tæpar 20 milljónir í opinber gjöld. Á eftir honum kemur Jón Sigurðsson Bláskógarbyggð með rúmar 17 milljónir. Því næst kemur Hjörleifur Brynjólfsson Ölfushreppi með 51 milljónir. 30. júlí 2009 09:13 Elínborg Jónsdóttir er skattakóngur Vestmannaeyja Elínborg Jónsdóttir, Hraunslóð 2 er skattakóngur Vestmannaeyja og borgar 33,7 milljónir kr. í skatta vegna síðasta árs. 30. júlí 2009 08:48 Þorsteinn Már Baldvinsson greiðir mest á Norðurlandi eystra Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður á Akureyri greiddi hæst opinber gjöld allra á Norðurlandi eystra á síðasta ári. Hann greiddi tæpar 170 milljónir í skatt. Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, kemur á eftir honum með rúmar 33 milljónir. Þar á eftir kemur Erna Björnsdóttir. 30. júlí 2009 10:25 Hreiðar Már er skattakóngur í Reykjavík Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, greiddi hæstu opinberu gjöldin í Reykjavík í fyrra, rúmar 157 milljónir króna. Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans er í öðru sæti með rúmar 99 milljónir króna. Aimée Einarsson er í þriðja sæti með tæpar 76 milljónir króna. 30. júlí 2009 09:26 Þór Magnússon greiddi hæstu gjöldin á Vestfjörðum Þór Magnússon útgerðarmaður á Tálknafirði greiddi hæst opinber gjöld allra Vestfirðinga í fyrra Hann greiddi tæpar 22 milljónir króna í skatta. Annar útgerðarmaður, Ragnar Kristinsson á Ísafirði er í öðru sæti mrð ríflega 16,6 milljónir. 30. júlí 2009 09:20 Helga Guðmundsdóttir greiðir hæst gjöld í Reykjanesumdæmi Helga S. Guðmundsdóttir greiðir hæst opinber gjöld allra í Reykjanesumdæmi. Hún greiðir tæpar 116 milljónir í skatta. Á eftir henni kemur Þorsteinn Hjaltested með rúmar 77 milljónir. Þar á eftir kemur Magnús Jónsson í Garðabæ með 62 milljónir. 30. júlí 2009 10:19 Porta greiddi hæstu gjöldin á Austurlandi Gianni Porta greiddi hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi á síðasta ári. Porta greiddi tæpar 18 milljónir í opinber gjöld. Því næst kom ingvaldur Ásgeirsson með tæpar 14 milljónir. Á eftir honum kemur svo Gunnar Ásgeirsson með rúmar 13 milljónir. 30. júlí 2009 10:43 Jón Þór greiddi hæst gjöldin á Vesturlandi Jón Þór Þorgeirsson greiddi hæstan tekju- og fjármagnstekjuskatt allra á Vesturlandi í fyrra en hann greiddi tæpar 17 milljónir króna í tekju- og fjármagnstekjuskatt. Á eftir honum kemur Jóhanna Sigurðardóttir í Dalabyggð en hún greiddi tæpar 15 milljónir. Þar á eftir kemur Ragnheiður Jónasdóttir með rúmar 12 milljónir. 30. júlí 2009 09:38 Stím-maðurinn í 7.sæti skattgreiðanda á Reykjanesi Útgerðarmaðurinn Jakob Valgeir Flosason, sem komst síðast í fréttirnar fyrir jól í tengslum við hið dularfulla eignarhaldsfélag Stím ehf, er í sjöunda sæti yfir þá sem greiddu hæstu opinberu gjöldin Reykjanesumdæmis. Hann greiddi rúmar 48 milljónir. 30. júlí 2009 10:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður, sem gegndi stöðu stjórnarfomanns Glitnis banka við hrun bankans, er skattakóngur Íslands árið 2008. Næstur á eftir Þorsteini kemur Hreiðar Már Sigurðsson sem gegndi stöðu bankastjóra Kaupþings við hrun bankans. Þorsteinn Már greiddi tæpar 170 milljónir króna í opinber gjöld en Hreiðar Már greiddi rúmar 157 milljónir. Sá munur er þó á þessum mönnum að Hreiðar Már greiddi um 56 milljónir króna í útsvar en Þorsteinn Már greiddi 3,7 milljónir króna í útsvar. Útsvar er dregið af launatekjum en ekki fjármagnstekjum. Þetta þýðir að Þorsteinn Már var með mun hærri fjármagnstekjur en minni launatekjur en Hreiðar Már.Skattakóngar Íslands 1. Þorsteinn Már Baldvinsson - Akureyri - 170 milljónir króna 2. Hreiðar Már Sigurðsson - Reykjavík - 157 milljónir króna 3. Helga S. Guðmundsdóttir - Seltjarnarnesi - 116 milljónir króna 4. Sigurjón Þ. Árnason - Reykjavík - 99 milljónir króna 5. Þorsteinn Hjaltested - Kópavogi - 77 milljónir króna 6. Aimée Einarson - Reykjavík - 76 milljónir króna 7. Magnús Jónsson - Garðabæ - 63 milljónir króna 8. Ingvar Vilhjálmsson - Reykjavík - 72 milljónir króna 9. Ingunn Gyða Wernersdóttir - Reykjavík - 59 milljónir króna 10. Karl Wernersson - Reykjavík - 55 milljónir króna
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ábatasöm Gullbergssala Ekkjan Elínborg Jónsdóttir greiðir hæstu opinberu gjöldin í Vestmannaeyjum í ár. Þá er sonur hennar, Eyjólfur Guðjónsson í öðru sætinu. 30. júlí 2009 11:11 Friðrik Guðmundsson skattakóngur á Suðurlandi Friðrik Guðmundsson Ölfushreppi er skattakóngur ársins 2008 á Suðurlandi. Hann greiddi tæpar 20 milljónir í opinber gjöld. Á eftir honum kemur Jón Sigurðsson Bláskógarbyggð með rúmar 17 milljónir. Því næst kemur Hjörleifur Brynjólfsson Ölfushreppi með 51 milljónir. 30. júlí 2009 09:13 Elínborg Jónsdóttir er skattakóngur Vestmannaeyja Elínborg Jónsdóttir, Hraunslóð 2 er skattakóngur Vestmannaeyja og borgar 33,7 milljónir kr. í skatta vegna síðasta árs. 30. júlí 2009 08:48 Þorsteinn Már Baldvinsson greiðir mest á Norðurlandi eystra Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður á Akureyri greiddi hæst opinber gjöld allra á Norðurlandi eystra á síðasta ári. Hann greiddi tæpar 170 milljónir í skatt. Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, kemur á eftir honum með rúmar 33 milljónir. Þar á eftir kemur Erna Björnsdóttir. 30. júlí 2009 10:25 Hreiðar Már er skattakóngur í Reykjavík Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, greiddi hæstu opinberu gjöldin í Reykjavík í fyrra, rúmar 157 milljónir króna. Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans er í öðru sæti með rúmar 99 milljónir króna. Aimée Einarsson er í þriðja sæti með tæpar 76 milljónir króna. 30. júlí 2009 09:26 Þór Magnússon greiddi hæstu gjöldin á Vestfjörðum Þór Magnússon útgerðarmaður á Tálknafirði greiddi hæst opinber gjöld allra Vestfirðinga í fyrra Hann greiddi tæpar 22 milljónir króna í skatta. Annar útgerðarmaður, Ragnar Kristinsson á Ísafirði er í öðru sæti mrð ríflega 16,6 milljónir. 30. júlí 2009 09:20 Helga Guðmundsdóttir greiðir hæst gjöld í Reykjanesumdæmi Helga S. Guðmundsdóttir greiðir hæst opinber gjöld allra í Reykjanesumdæmi. Hún greiðir tæpar 116 milljónir í skatta. Á eftir henni kemur Þorsteinn Hjaltested með rúmar 77 milljónir. Þar á eftir kemur Magnús Jónsson í Garðabæ með 62 milljónir. 30. júlí 2009 10:19 Porta greiddi hæstu gjöldin á Austurlandi Gianni Porta greiddi hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi á síðasta ári. Porta greiddi tæpar 18 milljónir í opinber gjöld. Því næst kom ingvaldur Ásgeirsson með tæpar 14 milljónir. Á eftir honum kemur svo Gunnar Ásgeirsson með rúmar 13 milljónir. 30. júlí 2009 10:43 Jón Þór greiddi hæst gjöldin á Vesturlandi Jón Þór Þorgeirsson greiddi hæstan tekju- og fjármagnstekjuskatt allra á Vesturlandi í fyrra en hann greiddi tæpar 17 milljónir króna í tekju- og fjármagnstekjuskatt. Á eftir honum kemur Jóhanna Sigurðardóttir í Dalabyggð en hún greiddi tæpar 15 milljónir. Þar á eftir kemur Ragnheiður Jónasdóttir með rúmar 12 milljónir. 30. júlí 2009 09:38 Stím-maðurinn í 7.sæti skattgreiðanda á Reykjanesi Útgerðarmaðurinn Jakob Valgeir Flosason, sem komst síðast í fréttirnar fyrir jól í tengslum við hið dularfulla eignarhaldsfélag Stím ehf, er í sjöunda sæti yfir þá sem greiddu hæstu opinberu gjöldin Reykjanesumdæmis. Hann greiddi rúmar 48 milljónir. 30. júlí 2009 10:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Ábatasöm Gullbergssala Ekkjan Elínborg Jónsdóttir greiðir hæstu opinberu gjöldin í Vestmannaeyjum í ár. Þá er sonur hennar, Eyjólfur Guðjónsson í öðru sætinu. 30. júlí 2009 11:11
Friðrik Guðmundsson skattakóngur á Suðurlandi Friðrik Guðmundsson Ölfushreppi er skattakóngur ársins 2008 á Suðurlandi. Hann greiddi tæpar 20 milljónir í opinber gjöld. Á eftir honum kemur Jón Sigurðsson Bláskógarbyggð með rúmar 17 milljónir. Því næst kemur Hjörleifur Brynjólfsson Ölfushreppi með 51 milljónir. 30. júlí 2009 09:13
Elínborg Jónsdóttir er skattakóngur Vestmannaeyja Elínborg Jónsdóttir, Hraunslóð 2 er skattakóngur Vestmannaeyja og borgar 33,7 milljónir kr. í skatta vegna síðasta árs. 30. júlí 2009 08:48
Þorsteinn Már Baldvinsson greiðir mest á Norðurlandi eystra Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður á Akureyri greiddi hæst opinber gjöld allra á Norðurlandi eystra á síðasta ári. Hann greiddi tæpar 170 milljónir í skatt. Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, kemur á eftir honum með rúmar 33 milljónir. Þar á eftir kemur Erna Björnsdóttir. 30. júlí 2009 10:25
Hreiðar Már er skattakóngur í Reykjavík Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, greiddi hæstu opinberu gjöldin í Reykjavík í fyrra, rúmar 157 milljónir króna. Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans er í öðru sæti með rúmar 99 milljónir króna. Aimée Einarsson er í þriðja sæti með tæpar 76 milljónir króna. 30. júlí 2009 09:26
Þór Magnússon greiddi hæstu gjöldin á Vestfjörðum Þór Magnússon útgerðarmaður á Tálknafirði greiddi hæst opinber gjöld allra Vestfirðinga í fyrra Hann greiddi tæpar 22 milljónir króna í skatta. Annar útgerðarmaður, Ragnar Kristinsson á Ísafirði er í öðru sæti mrð ríflega 16,6 milljónir. 30. júlí 2009 09:20
Helga Guðmundsdóttir greiðir hæst gjöld í Reykjanesumdæmi Helga S. Guðmundsdóttir greiðir hæst opinber gjöld allra í Reykjanesumdæmi. Hún greiðir tæpar 116 milljónir í skatta. Á eftir henni kemur Þorsteinn Hjaltested með rúmar 77 milljónir. Þar á eftir kemur Magnús Jónsson í Garðabæ með 62 milljónir. 30. júlí 2009 10:19
Porta greiddi hæstu gjöldin á Austurlandi Gianni Porta greiddi hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi á síðasta ári. Porta greiddi tæpar 18 milljónir í opinber gjöld. Því næst kom ingvaldur Ásgeirsson með tæpar 14 milljónir. Á eftir honum kemur svo Gunnar Ásgeirsson með rúmar 13 milljónir. 30. júlí 2009 10:43
Jón Þór greiddi hæst gjöldin á Vesturlandi Jón Þór Þorgeirsson greiddi hæstan tekju- og fjármagnstekjuskatt allra á Vesturlandi í fyrra en hann greiddi tæpar 17 milljónir króna í tekju- og fjármagnstekjuskatt. Á eftir honum kemur Jóhanna Sigurðardóttir í Dalabyggð en hún greiddi tæpar 15 milljónir. Þar á eftir kemur Ragnheiður Jónasdóttir með rúmar 12 milljónir. 30. júlí 2009 09:38
Stím-maðurinn í 7.sæti skattgreiðanda á Reykjanesi Útgerðarmaðurinn Jakob Valgeir Flosason, sem komst síðast í fréttirnar fyrir jól í tengslum við hið dularfulla eignarhaldsfélag Stím ehf, er í sjöunda sæti yfir þá sem greiddu hæstu opinberu gjöldin Reykjanesumdæmis. Hann greiddi rúmar 48 milljónir. 30. júlí 2009 10:41