Þýskir vandræðaunglingar vistaðir á Íslandi Andri Ólafsson skrifar 22. ágúst 2010 19:15 Þýskt fyrirtæki hefur gert samning við barnaverndarstofu sem heimilar því að senda allt að 15 þýska vandræðaunglinga til vistunar á íslenskum sveitaheimilum. Samningur um þetta hefur verið í gildi í nokkur ár. Fyrst við fyritæki sem heitir Martin Werk en nú við fyrirtækið Let´s Go. Unglingarnir sem hingað koma eru á aldrinum 14-18 ára en það eru þýsk sveitarfélög viðkomandi einstaklinga sem greiða fyrir meðferðina. Hún þykir afar dýr og eingöngu reynd eftir að önnur ráð þrjóta. Unglingarnir sem hingað koma dvelja á íslenskum sveitaheimilum í allt frá sex mánuðum upp í tvö ár en fyrirtækið býður einnig upp á senda börn til Rúmeníu og Svíþjóðar. Á heimasíðu Let´s go segir að meðferðin henti vel ungum afbrotamönnum, þeim sem glímt hafi við eiturlyf og þá sem önnur meðferðarúrræði höfðu ekki áhrif á. Hingað eru hins vegar ekki sendir unglingar sem taldir eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum. Unglingarnir sem nú eru í meðferð hér á landi búa hjá íslenskum fjölskyldum á Snæfellsnesi og í Skagafirði. Með þeim eru þrír þýskir starfsmenn Let´s go. Einn yfirmaður, einn kennari og geðlæknir. Meðferð af þessum toga er ekki óumdeild í Þýskalandi, fyrir tveimur árum var jafnvel rætt um það á þýska þinginu að banna að senda unglinga úr landi með þessum hætti eftir að í ljós kom að börn höfðu verið beitt harðræði af þeim áttu að vista þau. Skroll-Fréttir Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Þýskt fyrirtæki hefur gert samning við barnaverndarstofu sem heimilar því að senda allt að 15 þýska vandræðaunglinga til vistunar á íslenskum sveitaheimilum. Samningur um þetta hefur verið í gildi í nokkur ár. Fyrst við fyritæki sem heitir Martin Werk en nú við fyrirtækið Let´s Go. Unglingarnir sem hingað koma eru á aldrinum 14-18 ára en það eru þýsk sveitarfélög viðkomandi einstaklinga sem greiða fyrir meðferðina. Hún þykir afar dýr og eingöngu reynd eftir að önnur ráð þrjóta. Unglingarnir sem hingað koma dvelja á íslenskum sveitaheimilum í allt frá sex mánuðum upp í tvö ár en fyrirtækið býður einnig upp á senda börn til Rúmeníu og Svíþjóðar. Á heimasíðu Let´s go segir að meðferðin henti vel ungum afbrotamönnum, þeim sem glímt hafi við eiturlyf og þá sem önnur meðferðarúrræði höfðu ekki áhrif á. Hingað eru hins vegar ekki sendir unglingar sem taldir eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum. Unglingarnir sem nú eru í meðferð hér á landi búa hjá íslenskum fjölskyldum á Snæfellsnesi og í Skagafirði. Með þeim eru þrír þýskir starfsmenn Let´s go. Einn yfirmaður, einn kennari og geðlæknir. Meðferð af þessum toga er ekki óumdeild í Þýskalandi, fyrir tveimur árum var jafnvel rætt um það á þýska þinginu að banna að senda unglinga úr landi með þessum hætti eftir að í ljós kom að börn höfðu verið beitt harðræði af þeim áttu að vista þau.
Skroll-Fréttir Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira