Skilar ekki fjárhagsupplýsingum 5. febrúar 2010 03:30 Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Telur að birting fjármálaupplýsinga komi setu hennar í nefnd sem á að skoða skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis ekki við. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, nýr fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í þingnefnd sem fjalla á um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, hefur ekki sent Ríkisendurskoðun upplýsingar um kostnað við prófkjör sitt fyrir kosningarnar 2007. Ragnheiður útskýrir að þar sem lög og reglur ná ekki til ársins 2006 og 2007 þá hafi hún ákveðið að skila ekki fjárhagsupplýsingum um prófkjörið. „En ef sú ákvörðun dregur setu mína í rannsóknarnefndinni eitthvað í efa þá mun ég endurskoða þessa ákvörðun. Ég held hins vegar að svo sé alls ekki.“ Ragnheiður tók á dögunum við sæti Ásbjarnar Óttarssonar í nefndinni, en Ásbjörn hætti eftir að upp komst um misferli hans í einkarekstri. Ásbjörn sagðist hætta í nefndinni til að skapa frið um störf hennar, enda væri þar unnið að því að endurreisa traust á viðskiptalífinu. Ragnheiði ber ekki skylda til að skila þessum upplýsingum, sem Ríkisendurskoðun var falið að taka við, þar sem lög, sem sett voru í september 2009, um skil þessara upplýsinga eru ekki afturvirk. Stjórnmálaflokkarnir skuldbundu sig hins vegar til að skora á frambjóðendur sína að veita Ríkisendurskoðun þessar upplýsingar. Margir frambjóðendur hafa orðið við þeim tilmælum. - kóþ, shá Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, nýr fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í þingnefnd sem fjalla á um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, hefur ekki sent Ríkisendurskoðun upplýsingar um kostnað við prófkjör sitt fyrir kosningarnar 2007. Ragnheiður útskýrir að þar sem lög og reglur ná ekki til ársins 2006 og 2007 þá hafi hún ákveðið að skila ekki fjárhagsupplýsingum um prófkjörið. „En ef sú ákvörðun dregur setu mína í rannsóknarnefndinni eitthvað í efa þá mun ég endurskoða þessa ákvörðun. Ég held hins vegar að svo sé alls ekki.“ Ragnheiður tók á dögunum við sæti Ásbjarnar Óttarssonar í nefndinni, en Ásbjörn hætti eftir að upp komst um misferli hans í einkarekstri. Ásbjörn sagðist hætta í nefndinni til að skapa frið um störf hennar, enda væri þar unnið að því að endurreisa traust á viðskiptalífinu. Ragnheiði ber ekki skylda til að skila þessum upplýsingum, sem Ríkisendurskoðun var falið að taka við, þar sem lög, sem sett voru í september 2009, um skil þessara upplýsinga eru ekki afturvirk. Stjórnmálaflokkarnir skuldbundu sig hins vegar til að skora á frambjóðendur sína að veita Ríkisendurskoðun þessar upplýsingar. Margir frambjóðendur hafa orðið við þeim tilmælum. - kóþ, shá
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira