Fær tíu daga til þess að greiða 800 milljónir Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 19. febrúar 2010 18:40 Magnús Þorsteinsson þarf að greiða tæpar átta hundruð milljónir króna fyrir ógreiddan skatt af hagnaði við sölu á hlut hans í Samson eignarhaldsfélagi árið 2005. Hann hefur 10 daga til að greiða skuldina. Málavextir eru þeir að Mirol Investment, félag í eigu Magnúsar Þorsteinssonar á Bresku jómfrúareyjum seldi á árinu 2005 eignarhlut sinn í Samson eignarhaldsfélagi sem var stærsti hluthafi Landsbankans til félags í Lúxemborg sem einnig er í eigu Magnúsar. Það félag seldi síðan hlutinn í Samson skömmu síðar til Samsonar sjálfs. Magnús hagnaðist verulega á sölunni en greiddi ekki skatt af hagnaðinum hér á landi. Skattyfirvöld töldu að salan væri skattskyld á Íslandi og að flutningurinn frá Bresku jómfrúareyjum til Lúxemborgar væri gerður til málamynda í því skyni að koma sölunni inn í félag sem nyti verndar samkvæmt tvísköttunarsamningi milli Íslands og Lúxemborgar. Salan ætti að skattleggjast hjá félaginu á Bresku jómfrúareyjum. Skattlagningin nam tæpum milljarði króna auk viðurlaga. Magnús kærði málið til yfirskattanefndar sem hefur nú úrskurðað að honum beri að greiða 785 milljónir króna. Hann hefur tíu daga til að greiða skuldina en hann getur þó einnig áfrýjað úrskurðinum til dómstóla. Þar sem Magnús er búsettur í Rússlandi og hefur verið lýstur gjaldþrota hér á landi gætu skattyfirvöld þurft að leita til Rússlands til að innheimta kröfuna, þ.e. ef Magnús á einhverjar eignir þar. Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Magnús Þorsteinsson þarf að greiða tæpar átta hundruð milljónir króna fyrir ógreiddan skatt af hagnaði við sölu á hlut hans í Samson eignarhaldsfélagi árið 2005. Hann hefur 10 daga til að greiða skuldina. Málavextir eru þeir að Mirol Investment, félag í eigu Magnúsar Þorsteinssonar á Bresku jómfrúareyjum seldi á árinu 2005 eignarhlut sinn í Samson eignarhaldsfélagi sem var stærsti hluthafi Landsbankans til félags í Lúxemborg sem einnig er í eigu Magnúsar. Það félag seldi síðan hlutinn í Samson skömmu síðar til Samsonar sjálfs. Magnús hagnaðist verulega á sölunni en greiddi ekki skatt af hagnaðinum hér á landi. Skattyfirvöld töldu að salan væri skattskyld á Íslandi og að flutningurinn frá Bresku jómfrúareyjum til Lúxemborgar væri gerður til málamynda í því skyni að koma sölunni inn í félag sem nyti verndar samkvæmt tvísköttunarsamningi milli Íslands og Lúxemborgar. Salan ætti að skattleggjast hjá félaginu á Bresku jómfrúareyjum. Skattlagningin nam tæpum milljarði króna auk viðurlaga. Magnús kærði málið til yfirskattanefndar sem hefur nú úrskurðað að honum beri að greiða 785 milljónir króna. Hann hefur tíu daga til að greiða skuldina en hann getur þó einnig áfrýjað úrskurðinum til dómstóla. Þar sem Magnús er búsettur í Rússlandi og hefur verið lýstur gjaldþrota hér á landi gætu skattyfirvöld þurft að leita til Rússlands til að innheimta kröfuna, þ.e. ef Magnús á einhverjar eignir þar.
Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira