„Ótrúlegt örlæti“ 11. september 2010 20:00 Verkamaður hjá Reykjavíkurborg var svo sleginn þegar hann sá frétt Stöðvar 2 í gær um skemmdarverk sem unnnin voru á bíl Margrétar Marelsdóttir að hann hafði samband og bauðst til að borga skemmdirnar. „Ótrúlegt örlæti," segir Margrét. Eins og sagt var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær fór óprúttinn aðili hamförum fyrir utan hús Margrétar Marelsdóttir. Reif bílastæðaskilti fyrir fatlaða af stöng sinni og grýtti því að alefli í framrúðu bíls Margrétar og sprengdi rúðuna. Margrét er öryrki og gengur með tvo stómaleggi og er þar af leiðandi algjörlega háð bílnum sínum. „Mér finnst hræðilegt að svona mannvonska skuli vera til," sagði Margrét í gær. Hún fór og lét laga rúðuna í gær og kostaði viðgerðin 8000 krónur. Það er kannski ekki mikið fyrir marga en meira en nóg fyrir Margréti sem þarf að draga fram lífið á örorkubótum. Fréttin af Margréti vakti viðbrögð. Einn maður sem hringdi bauðst til borga skemmdirnir úr eigin vasa. Af hógværð sinni vildi hann ekki þekkjast að myndum og bað um vera ekki nafngreindur. En þetta er það sem fór á milli hans og Margrétar. „Ég vil bara þakka þér innilega fyrir. Guð blessi þig," sagði Margrét. „Mér finnst stórkostlegt að hann skuli styðja okkur." Margrét vildi ekkert segja til hvort hún ætti þessa aðstoð skilið. „Sem betur fer er til gott fólk í þjóðfélaginu." Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Verkamaður hjá Reykjavíkurborg var svo sleginn þegar hann sá frétt Stöðvar 2 í gær um skemmdarverk sem unnnin voru á bíl Margrétar Marelsdóttir að hann hafði samband og bauðst til að borga skemmdirnar. „Ótrúlegt örlæti," segir Margrét. Eins og sagt var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær fór óprúttinn aðili hamförum fyrir utan hús Margrétar Marelsdóttir. Reif bílastæðaskilti fyrir fatlaða af stöng sinni og grýtti því að alefli í framrúðu bíls Margrétar og sprengdi rúðuna. Margrét er öryrki og gengur með tvo stómaleggi og er þar af leiðandi algjörlega háð bílnum sínum. „Mér finnst hræðilegt að svona mannvonska skuli vera til," sagði Margrét í gær. Hún fór og lét laga rúðuna í gær og kostaði viðgerðin 8000 krónur. Það er kannski ekki mikið fyrir marga en meira en nóg fyrir Margréti sem þarf að draga fram lífið á örorkubótum. Fréttin af Margréti vakti viðbrögð. Einn maður sem hringdi bauðst til borga skemmdirnir úr eigin vasa. Af hógværð sinni vildi hann ekki þekkjast að myndum og bað um vera ekki nafngreindur. En þetta er það sem fór á milli hans og Margrétar. „Ég vil bara þakka þér innilega fyrir. Guð blessi þig," sagði Margrét. „Mér finnst stórkostlegt að hann skuli styðja okkur." Margrét vildi ekkert segja til hvort hún ætti þessa aðstoð skilið. „Sem betur fer er til gott fólk í þjóðfélaginu."
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira