Þurfum aðstoð ef Hera vinnur 27. maí 2010 19:00 Tilfinningarnar eru blendnar. Þetta segir Páll Magnússon útvarpsstjóri um þá velgengni sem íslenska lagið í Eurovisjón á að fagna í Evrópu. Hann bendir á að Norðmenn hafa varið meira fé til keppninnar en því sem RÚV veltir á ári. Ef Íslands sigraði í keppninni þyrfti að leita samstarfs við önnur lönd. Breski Eurovisionklúbburinn hefur spáð Heru Björk sigri í ár. Sama sinnis eru þátttakendur í könnun á vefsíðu norska ríkissjónvarpsins lagið lang sigurstranglegast af þeim sem þegar eru komin áfram, eða um 80 prósent. Þá hefur Hera Björk Þórhallsdóttir flytjandi íslenska lagsins sjálf sagt að hún sé komin til Noregs til að fara með sigur af hólmi. Veðbankar virðast þó lítið taka eftir Heru og hennar fylgdarliði en lagi Aserbaídsjan er oftast spáð sigri en næst á eftir eru framlag Þjóðverja, Ísraela og Armena. Páll Magnússon útvarpsstjóri segist vona að Hera vinni keppnina. Hins vegar væri ljóst að mikill vandi myndi steðja að RÚV ef svo færi. Norðmenn hafi til að mynda varið meira fé til keppninnar en RÚV veltir á ári. Þá benti hann á að Norska ríkissjónvarpið hefur þurft að afsala sér ýmsu skemmtiefni og íþróttaviðburðum vegna keppninnar og þess kostnaðar sem af henni hlýst. Páll nefnir til að mynda mætti fyrst kanna hvort grundvöllur væri fyrir norrænu samstarfi vegna keppninnar, færi svo að Íslendingar myndu vinna. Hann minnir fólk hins vegar á að hugsa ekki of mikið um það sem enn hefur gerst. Einnig má benda á að í gegnum tíðina hafa nokkur lönd afsalað sér þeim heiðri sem fylgir því að fá að halda keppnina. Til að mynda Frakkland, Holland og Lúxemborg. Nánar má lesa um keppnina hér. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30 Eurovision: Hera tárast þegar hún talar til sonarins á Íslandi - myndband Í viðtalinu sem tekið var við Heru í dag sendir hún Íslendingum hlýjar kveðjur og líka syni sínum sem er staddur á Íslandi, Viðari Kára, sem verður 7 ára gamall á þessu ári. 27. maí 2010 19:30 Eurovision: Íslendingar þurfa að halda næstu keppni Hera Björk sparar ekki stóru orðin en hún hefur dásamlega tilfinningu fyrir úrslitakvöldinu á morgun og fulla trú á laginu sínu. 28. maí 2010 03:00 Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Tilfinningarnar eru blendnar. Þetta segir Páll Magnússon útvarpsstjóri um þá velgengni sem íslenska lagið í Eurovisjón á að fagna í Evrópu. Hann bendir á að Norðmenn hafa varið meira fé til keppninnar en því sem RÚV veltir á ári. Ef Íslands sigraði í keppninni þyrfti að leita samstarfs við önnur lönd. Breski Eurovisionklúbburinn hefur spáð Heru Björk sigri í ár. Sama sinnis eru þátttakendur í könnun á vefsíðu norska ríkissjónvarpsins lagið lang sigurstranglegast af þeim sem þegar eru komin áfram, eða um 80 prósent. Þá hefur Hera Björk Þórhallsdóttir flytjandi íslenska lagsins sjálf sagt að hún sé komin til Noregs til að fara með sigur af hólmi. Veðbankar virðast þó lítið taka eftir Heru og hennar fylgdarliði en lagi Aserbaídsjan er oftast spáð sigri en næst á eftir eru framlag Þjóðverja, Ísraela og Armena. Páll Magnússon útvarpsstjóri segist vona að Hera vinni keppnina. Hins vegar væri ljóst að mikill vandi myndi steðja að RÚV ef svo færi. Norðmenn hafi til að mynda varið meira fé til keppninnar en RÚV veltir á ári. Þá benti hann á að Norska ríkissjónvarpið hefur þurft að afsala sér ýmsu skemmtiefni og íþróttaviðburðum vegna keppninnar og þess kostnaðar sem af henni hlýst. Páll nefnir til að mynda mætti fyrst kanna hvort grundvöllur væri fyrir norrænu samstarfi vegna keppninnar, færi svo að Íslendingar myndu vinna. Hann minnir fólk hins vegar á að hugsa ekki of mikið um það sem enn hefur gerst. Einnig má benda á að í gegnum tíðina hafa nokkur lönd afsalað sér þeim heiðri sem fylgir því að fá að halda keppnina. Til að mynda Frakkland, Holland og Lúxemborg. Nánar má lesa um keppnina hér.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30 Eurovision: Hera tárast þegar hún talar til sonarins á Íslandi - myndband Í viðtalinu sem tekið var við Heru í dag sendir hún Íslendingum hlýjar kveðjur og líka syni sínum sem er staddur á Íslandi, Viðari Kára, sem verður 7 ára gamall á þessu ári. 27. maí 2010 19:30 Eurovision: Íslendingar þurfa að halda næstu keppni Hera Björk sparar ekki stóru orðin en hún hefur dásamlega tilfinningu fyrir úrslitakvöldinu á morgun og fulla trú á laginu sínu. 28. maí 2010 03:00 Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30
Eurovision: Hera tárast þegar hún talar til sonarins á Íslandi - myndband Í viðtalinu sem tekið var við Heru í dag sendir hún Íslendingum hlýjar kveðjur og líka syni sínum sem er staddur á Íslandi, Viðari Kára, sem verður 7 ára gamall á þessu ári. 27. maí 2010 19:30
Eurovision: Íslendingar þurfa að halda næstu keppni Hera Björk sparar ekki stóru orðin en hún hefur dásamlega tilfinningu fyrir úrslitakvöldinu á morgun og fulla trú á laginu sínu. 28. maí 2010 03:00
Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00
Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30