Einhugur um að bæta vinnubrögðin á Alþingi Heimir Már Pétursson skrifar 13. september 2010 18:35 Einhugur var meðal þingmanna á Alþingi í dag að bæta þyrfti vinnubrögðin á þinginu og styrkja áhrif þess gagnvart framkvæmdavaldinu. Umræður um ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum hefjast undir lok vikunnar. Í dag hafa staðið yfir umræður á Alþingi um skýrslu Atlanefndarinnar til þingsins, en hún hafði það hlutverk að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og koma með tillögur til úrbóta. Atli Gíslason formaður nefndarinnar mæltist til þess að umræður um mögulegar ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum biðu þar til ályktanir þar um koma til umræðu undir lok vikunnar. Hann og aðrir þingmenn töldu að bæta þyrfti vinnubrögðin á Alþingi og auka áhrif þess gagnvart framkvæmdavaldinu. En nefndin hafði líka það hlutverk að ákveða hvort ákærur verði lagðar fram og klofnaði í afstöðu sinni eins og fram hefur komið. Þingmenn lýstu margir yfir vonbrigðum með að ekki tókst samstaða með fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í nefndinni um að einkavæðing bankanna yrði rannsökuð, enda mætti rekja hrunið allt aftur til hennar. Formaður Framsóknarflokksins segir fulltrúa flokksins í nefndinni hafa viljað ganga hvað lengst í þessum efnum. Allar upplýsingar lægju fyrir til að gagnrýna einkavæðinguna harðlega. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Erlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Evrópa þurfi að vígbúast Erlent Vatnslögn rofnaði við Hörpu Innlent Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Innlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Fleiri fréttir Ekkert annað húsnæði komi til greina Vatnslögn rofnaði við Hörpu Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið „Við hvetjum nemendur til halda sínu striki“ Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Drög að málefnasamningi liggi fyrir Tuttugu prósenta launahækkun kennara enn í boði Fjármálaráðherra um samruna bankanna og fundað í París Evrópa standi á krossgötum Gerendur yngri og brotin alvarlegri Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Fær að áfrýja manndrápsdómi á geðdeild til Landsréttar Hópsýking á þorrablóti í Brúarási Ragna Árnadóttir hættir á þingi „Verður að skýrast í þessari viku“ Telja basarannsókn í Hvalfirði hafa mikið vísindalegt gildi Landsmönnum líst sífellt betur á veggjöld Meirihluti enn í burðarliðnum og sameining Íslandsbanka og Arion talin óhugsandi Ragnar Þór leiðir aðgerðahóp Ingu Verkfræðingar séu gerðir að blórabögglum þegar framkvæmdir gangi illa „Aðfinnsluvert háttalag“ og sofið á salerni veitingastaðar Þónokkrir sem eigi ekkert erindi inn í fangelsiskerfið sitji inni Fundarstjóri umdeilds fundar svarar „grófum ásökunum“ Hver einasta mínúta skipti máli „Mér finnst þetta ekki vera hægagangur“ Formaður fjárlaganefndar fullur efa og uggandi fangaverðir Tilkynning vegna skammbyssu sem reyndist vera loftbyssa Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Sjá meira
Einhugur var meðal þingmanna á Alþingi í dag að bæta þyrfti vinnubrögðin á þinginu og styrkja áhrif þess gagnvart framkvæmdavaldinu. Umræður um ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum hefjast undir lok vikunnar. Í dag hafa staðið yfir umræður á Alþingi um skýrslu Atlanefndarinnar til þingsins, en hún hafði það hlutverk að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og koma með tillögur til úrbóta. Atli Gíslason formaður nefndarinnar mæltist til þess að umræður um mögulegar ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum biðu þar til ályktanir þar um koma til umræðu undir lok vikunnar. Hann og aðrir þingmenn töldu að bæta þyrfti vinnubrögðin á Alþingi og auka áhrif þess gagnvart framkvæmdavaldinu. En nefndin hafði líka það hlutverk að ákveða hvort ákærur verði lagðar fram og klofnaði í afstöðu sinni eins og fram hefur komið. Þingmenn lýstu margir yfir vonbrigðum með að ekki tókst samstaða með fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í nefndinni um að einkavæðing bankanna yrði rannsökuð, enda mætti rekja hrunið allt aftur til hennar. Formaður Framsóknarflokksins segir fulltrúa flokksins í nefndinni hafa viljað ganga hvað lengst í þessum efnum. Allar upplýsingar lægju fyrir til að gagnrýna einkavæðinguna harðlega.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Erlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Evrópa þurfi að vígbúast Erlent Vatnslögn rofnaði við Hörpu Innlent Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Innlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Fleiri fréttir Ekkert annað húsnæði komi til greina Vatnslögn rofnaði við Hörpu Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið „Við hvetjum nemendur til halda sínu striki“ Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Drög að málefnasamningi liggi fyrir Tuttugu prósenta launahækkun kennara enn í boði Fjármálaráðherra um samruna bankanna og fundað í París Evrópa standi á krossgötum Gerendur yngri og brotin alvarlegri Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Fær að áfrýja manndrápsdómi á geðdeild til Landsréttar Hópsýking á þorrablóti í Brúarási Ragna Árnadóttir hættir á þingi „Verður að skýrast í þessari viku“ Telja basarannsókn í Hvalfirði hafa mikið vísindalegt gildi Landsmönnum líst sífellt betur á veggjöld Meirihluti enn í burðarliðnum og sameining Íslandsbanka og Arion talin óhugsandi Ragnar Þór leiðir aðgerðahóp Ingu Verkfræðingar séu gerðir að blórabögglum þegar framkvæmdir gangi illa „Aðfinnsluvert háttalag“ og sofið á salerni veitingastaðar Þónokkrir sem eigi ekkert erindi inn í fangelsiskerfið sitji inni Fundarstjóri umdeilds fundar svarar „grófum ásökunum“ Hver einasta mínúta skipti máli „Mér finnst þetta ekki vera hægagangur“ Formaður fjárlaganefndar fullur efa og uggandi fangaverðir Tilkynning vegna skammbyssu sem reyndist vera loftbyssa Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Sjá meira